Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 39
a_tt og kassi marsvínanna, nema hvað jEýsnar vilja gjarnan hafa eitthvað til að eika sér að, t. d. smágrein. k^aturinn er svipaður og hjá marsvín- ^Um, nema hvað þeim finnst mjög gott fá hálft þurrt fraskbrauð til að hola aö innan. , Bæði mýs og marsvín vilja gjarnan hafa j a§sskap. Fjölskyldulíf þeirra er skemmti- gt 0g fróðlegt fyrir börnin að fylgjast með því. En það getur oft verið erfitt að losa sig við afkvæmin og þeir, sem ekki nenna að standa í því, geta bara valið tvennt af sama kyni. Hamstrar eru ekki eins heppilegir og mýs og marsvín. Þeir eru ekki eins trygg- lyndir og þeir hafa þann leiða sið að vilja naga sig í gegn um allt. Ef börnin langar í fugla, er aðallega um að ræða undulata og kanarífugla. — Undu- latar eru skemmtilegri fyrir börn, því að það er auðvelt að temja þá og þeim þykir ákaflega skemmtilegt að fá að fljúga um stofuna.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.