Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 40
,,Ó, hvað ég er syfjaður", geispar Palli, „mig langar mest til að koma mér í rúmið“. „Það kem- ur alls ekki til mála“, segir Kalli ákveðinn, „klukkan er ekki nema átta, og nú er nýjárskvöld. Við verðum að bíða til klukkan tólf með að fara að hátta. Þá getum við óskað hvor öðrum gleði- legs árs“. En þeim finnst báðum tíminn líða seint og það fer svo, að báðir bangsarnir, skjaldbakan og hin dýrin, blunda blítt. Allt í einu vakna V við feikna brak, rétt þegar klukkan er að ve ^ tólf. Það er eidfjallið, sem er farið að gjósa- _ Dýrin streyma alls staðar að og þetta eru urstu nýjársflugeldar, sem þau hafa nokkurn ti séð. „Gleðilegt nýár! Gleðilegt nýjár!“ segja P u hvert við annað í öllum brestunum og Þrak frá eldfjallinu. Það hefur snjóað mikið, og Kalli og Palli eru ekki lengi að draga fram sleðana. „Heyrið þið, Kalli og Palli, megum við ekki líka vera með að renna á sleðanum?" spyrja hin dýrin, sem hafa horft með öfund á, hversu þeir skemmtu sér. „Jú-hú“, muldrar Kalli, „en við höfum aðeins tvo litla sleða". „Nú veit ég ráð“, segir Palli, sem hefur dottið snjallræði í hug. Hann þ^tur ,f etu og nær í stigann, sem þeir nota, þegar Þe 0f8n að gera við húsþakið sitt. Þeir leggja hann á báða sleðana og binda fastan. Og þá e ^gur fyrir öll dýrin þar. Hú-hej, nú þjóta ÞaU brekkuna.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.