Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 41
fto . Slns er kominn reglulegur vetur með hörku- fg, °g þykkum ísi á vatninu. Kalli og Palli og ®ar þeirra eru ekki seinir á sér að draga fram H6fiUtana sína. Æ, en hvað þeim verður kalt á "baðU — ..Veiztu hvað, Kalli", hnussar Palli, t’en Þyrfti að vera svo, að maður gæti bara Sve « -Sur a skautum heima í hlýrri stofunni". ‘öfiskurinn hefur vist heyrt hvað Palli sagði, því að allt i einu fór hann að saga stóra isskífu, og Kalli og Palli flýta sér að velta henni heim. Þeir koma henni fyrir í stofunni sinni fyrir fram- an ofninn og svo byrja þeir að hlaupa í hringi á henni og það er mikill gleðskapur. Við skulum vona, að litlu bangsarnir hafi verið jafn ánægðir, þegar þeir þurftu skömmu seinna að vinda fleiri fötur af vatni, þegar ísinn var bráðnaður. Sert'*t °S Palli hafa verið á útsölu í bænum og bórru,),eyíarakaup — heilan stranga af tiglóttu Þeif ^lafefni fyrir hlægilega lágt verð. Nú eiga Vasak]U* 5 marSa morgunsloppa, skyrtur, dúka og ^á], huta- »Og flutningarnir eru ekkert vanda- s6gj’t ‘ að við veltum bara stranganum heim“, að jj ^alli ánægður. En Palli er óánægður, því nn vili ag velta stranganum líka. „Hættu þessu nöldri“, þrumar Kalli reiðilega, „við getum velt honum báðir". Hann leysir upp snúruna, sem bundin er utan um strangann og vill nú koma skipulagi á vinnuna: 1 skyndi rekur hann strang- ann upp og jafnfljótt vefur Palli honum saman aftur. Æ, hve skemmtilegt er þetta ekki. Bara að þeir slíti nú ekki þessu góða efni alveg upp, áður en þeir komast heim með það.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.