Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 2
SKUGGSJfl Iðnaður er úhugsanili án olíu. Fyrir tœpum hundrað árum var steinolía varla til annars notuð en til áburðar á vagna og til lækninga. Nú er hún orðin þýðingarmest allra hráefna, og iðnaður og tækni væru óhugsandi án hennar. Steinolían er til orðin úr lífrænum efnum, sem tekið hafa breytingum við rotnun og mikinn þrýsting. Hún finnst þar í jörðu, sem fyrir millj- ónum ára voru höf og feiknin öll af fiski, svifi, skeldýrum og risaeðlum (1) sukku til botns. Opn- uð er leið niður í olíumengaða jörðina með jarð- bor (2), og hafi menn heppnina með sér og hitti á olíu, er borturninn fjarlægður og pípan _e’n' sem var utan um borinn, skilin eftir. Gasþrýsj" ingur er í jörðinni, og knýr hann olíuna upp un_ pípuna. Olían er leidd í geyma og þaðan sem efni eftir olíuleiðslum (3) til útflutningshafí>ar_ innar. Þaðan flytja tankskip hráolíuna til _oUU hreinsunarstöðvarinnar (4), og þar eru hreinsU úr henni ýms jarðefni. Þau eru þyngst og niður á botn hreinsunartankanna. Benzínið flýtn ofan á, en brennsluolía og tjara síga niður. PlS*«r olía og smurolía eru leiddar eftir pípum út hreinsunartanknum miðjum. Mest er olíunotkunj til allskonar farartækja (5), en næst að ne>’z eru efnaiðnaðurinn og lyfjaiðnaðurinn. Er íkV sjá lyrir Iiorn? Já, það er hægt! Gerð hefur verið bogin gler- pípa, sem hægt er að nota til að skyggnast fyrir horn. Við lærum þegar í skóla um það atriði eðlis- fræðinnar, sem þetta byggist á. Ef ljósgeisli er látinn skína inn í glerpípu og gegnum hana út i loftið, endurspeglast hann hvað eftir annað á fáð- um glerfletinum innan á pípunni, ef hann hefur skinið skáhallt á flötinn í fyrstu. Sé ljósgeisli lát- inn skína inn í viða og bogna glerpípu, endur- kastast hann eins og sýnt er á 2. mynd og ken?..j na?stum því ódeyfður út um hinn endann. V1 r menn nú sjá m y n d einhvers hlutar geSnfijr pípu, eru beygðir saman mörg þúsund glerþríe ’ grannir sem hár, í einn glerboga. Síðan end r speglast ljósið frá einum punkti myndarm gegnum hvern þráð, og verður myndin þá ,jn leg í hinum enda glerbogans. Til þess að rrP,nuni verði skýrari, er komið fyrir sérstökum linS„jj í báðum endum glerbogans. Læknar nota an jj(, af þessu tagi til þess að skoða innri liff®rI amans. Heimilisblaðið kemut út annan hvern manuð, tvo tolubloð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. 1 lausa- sölu kostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 5. júní. - Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Pósthólf 304. — Prenstm. Leiftur. ]\ýír áskrilomlnr íá eldri ái'^i,n^ kmipliæii, eí Imrguii íylgir — f liináskriíl er: llerg'stadasfrieti 27, pósthólf '* Reykjavík. Síuii 26»»8.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.