Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 25
Serdyrnar fram á garðpallinn þar sem Un gat virt fyrir sér sólarlagið, hrífandi UlT>fram allt það, sem með orðum verður Sagt. .Skyndiiega heyrði hún rödd Jan Huyns r?|t fyrir aftan sig. ,,Hvað finnst yður um 0 j^agið hér á eyjunum?“ Hún leit við og mætti augnaráði hans, essum logandi augum, sem virtu fyrir sér ^ar>ga hennar og háls. ,,Ég hafði gert ráð yrir flugeldum.“ — Hlátur hans kom upp hi fleira í fari hans en hún hafði áður haft v>ssu um. Hún reis á fætur og gekk framhjá hon- m >nn í stóru stofuna. Martin stóð á lðíu gólfi með glas í hendi og fylgdist henni og Jan Huyn. ,,Eru allir dagar rna syðra svona dásamlegir, Martin?“ SpUr'ði hún. iMargir þeirra, væna mín“. ^ au léku sjónleik frammi fyrir Jan Hu- ’ °§ þeim var það báðum ljóst. Huyn bgí! a hæla henni inn í stofuna. „Komið, . 1 tvö, og borðið miðdegisverð hjá mér íj!0rgun,“ sagði hann. >a brosti og leit hikandi á Martin. ’>við kjósum að vera út af fyrir okkur , Una tyrsta kastið, Huvn, annars þökk- yus gott boð.“ ”Það var leitt.“ ^ ava gekk inn í stofuna með símskeyti til sem hann rétti Tíu. Martin gekk ennar og leit á það yfir öxl henni. Qr” a’ Það er til mín,“ sagði hún. „Frú M. aVe- Það er ekki til þín, vinur minn.“ ha Un fann, að það varð vandræðaleg ^n í stofunni. Og hennar eigin tilfinning var þó fyrst jjv remst í skyldleika við andþrengsli. — bai?r ver>ð að senda henni skeyti, Sem hún var komin? Hún þráði tau eitt að geta verið laus undan ótta, w®**tagu, leynd og öðru því, sem raun- hótt hjakaði hana meira og minna tvej ^ag. Hún sneri sér frá mönnunum Settist á sófa við lampann, í hinum skeLit0funnar- ttún neyddist til að opna íeytið: undan því varð ekki komizt. iMi Ll Jan Huyn sagði: „Maðurinn yðar hefur meira að segja sína eigin símstöð, frú Grove, — að sjálfsögðu. Ég þykist vita, að á morgun fari hann með yður um allt og sýni yður konungsríki sitt.“ Hún brosti í átt til hans, enda þótt henni veittist erfitt að brosa þar sem hún sat. Hún hafði á tilfinningunni, að mennirnir báðir fylgdust með öllum svipbrigðum hennar, þar sem hún var með símskeytið í höndunum — enn óopnað. „Þetta er auð- vitað ekki annað en síðbúin heillaósk," sagði hún og dró djúpt andann. Loks opnaði hún skeytið kæruleysislega: Við Róbert komum til Mahé eftir fjórtán daga, stóð í skeytinu, og undirskriftin var: Richard Kampe. Hún teygði sig eftir sígarettukassanum á nálægu borði, sneri skeytinu upp í ströng- ul, kveikti á eldspýtu og kveikti í skeyt- inu um leið og hún fékk sér eld í sígar- ettuna. Öðara en hún hafði gert þetta var henni ljóst, að það var frámunalega heimskulegt. „Æ, þetta var annars kjána- legt af mér,“ tautaði hún, eins og hún iðraðist þess. „En ég er eitthvað svo tauga- óstyrk í dag. Það var frá madame Stein, Martin.“ „En hvers vegna varstu að kveikja í því?“ „Æ, ég veit það ekki, það var fjarska vitlaust af mér,“ svaraði hún. Hún fann á sér, að Huyn skipstjóri gekk nær. „Þér skuluð ekki taka það nærri yður, frú Grove. Maðurinn yðar getur útvegað nákvæmt afrit af skeytinu, ef hann kærir sig um.“ Hann stóð öskammt frá henni og virti fyrir sér fölleitt andlit hennar, er hún leit á hann með stirðnað bros á vör. „Nú, það er þá allt í lagi,“ sagði hún hálf-stamandi. „Aðeins eitt glas í viðbót af rommpúns- inu hans Sava, Martin, svo er bezt ég hypji mig heim í einveruna mína.“ „Já, gjörðu svo vel og skenktu þér sjálf- ur.“ „Síminn til húsbóndans," mælti Sava í dyrunum. Hún tók eftir því, að í stóru stofunni SBLAÐIÐ 69

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.