Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 33
Þegar hún vaknaði næsta morgun, hugs- a 1 hún fyrst af öllu: Jan Huyn á flugvél. Hún lá og hlustaði á næstum ógreini- fótatak Sava og þann veika óm, sem -arst frá umstangi hans innanhúss; einnig lagan klið frá postulíni, þar sem Martin r að snæða morgunverð úti á veröndinni. Un hefði getað brugðið sér í slopp og út til hans, en í dag gerði hún það a Stuttu síðar heyrði hún hófatök hests- s hans, og hún varð strax rólegri. Martin yndi ekki koma heim aftur, fyrr en undir v°ldið. Hún dró gluggatjöldin til hliðar og rt'ði á eftir honum þar sem hann reið á brott. Frangi gekk inn með kaffi og ávexti; 01 siðan út aftur til að undirbúa baðið; ^°ni svo inn með hreinan klæðnað — hvít- r siðbuxur og þrönga blússu. Tía lét stúlk- na fara út á meðan hún hringdi til Jan «Uyn. ^ Núna, þegar hún var tekin að fara á bak s, ..Martin, veittist henni auðveldara að ^ r°hva einnig að Jan Huyn. ,,Eg er alein . a!ma í (jag( og mig iangar svo til að fara g ehnsókn til séra Hobbs og systur hans. heyrt, uð þér væruð alveg einstak- g ^u§maður — Martin sagði mér það i fi, r °g ég hef aldrei stigið upp í einka- i!Ugvél. .« ^ ”h>ér þurfið ekki að segja meira,“ greip glönn fuam í fyrir henni, og hún heyrði n sigurhreiminn í rödd hans. „Hve- rJi ég að koma og sækja yður?“ héft VerSU lan§an f!ma tekur það að fljúga au 0g yfir á meginlandið?" ein’ er®ln tekur um tuttugu mínútur frá fr,.Urn hyrum til annarra. Við leggjum upp c einkaflugbraut minni.“ hí* 0rnl® þá ldukkan ellefu,“ sagði hún ninHrólegasta. SerftUn gekk út í nýja garðinn sinn, þar stió Vlnnumennirnir unnu undir hennar rn' Það var merkilegt, hvað hugsun 0g Uar gat dvalizt við svo framandi hlut be °nauðsynlegan eins og nú var ástatt. Sejn1 Verlí voru fullkomlega utan við það, Var henni efst í huga. Garðurinn var raunverulega farinn að taka breytingum eftir hennar eigin óskum. Hún hugleiddi það, hvort Martin hefði reyndar eitt andartak látið blekkjast af þeim áhuga, sem hún virtist hafa á þess- um garði....... Morgunstundirnar voru fljótar að líða, og Jan Huyn kom í stóra rauða bílnum sínum, reiðubúinn að veita henni alla þá þjónustu sem hann gæti. Þannig áhrif hafði hann á Tíu óðara en hún sá hann. Hún heilsaði honum glaðlega: „Þér kom- ið á hentugum tíma.“ „Já,“ svaraði hann skjótlega. „Annars kem ég nokkru fyrr, því að mér datt í hug, að yður langaði til þess að tala eitthvað við mig, áður en við leggjum af stað.“ „Mér er alltaf sönn ánægja að tala við yður —“ „Það er óendanlega fallegt af yður að segja þetta,“ svaraði Jan Huyn með hinni rómfögru rödd sinni. Hann tók undir hand- legg hennar. „Segið mér nú hvað þér hafið fyrir stafni hér.“ Þau reikuðu um garð- inn og virtu fyrir sér margbreytilegt blóm- skrúðið, sem verið var að koma fyrir. „Þér eruð sannkallaður snillingur. Þetta verður mjög áhrifamikið, þegar til kemur.“ Henni var kvöl að þvi að tala við hann um garðinn einvörðungu, og hún vissi, að hann fann það og hlustaði fremur á hreim- inn í orðum hennar en nákvæmlega það sem hún sagði. Þau komu að hinum miskunnsama skugga verandarinnar. „Og segið mér nú,“ hélt hann áfram Um leið og hann greip þéttar undir handlegg hennar. „Hvað er það, sem þér óskið að ég geri fyrir yður, áður en við leggjum af stað til... .“ Hana langaði til að svara í ísmeygilegum og sannfærandi tón, en hún barðist við þá löngun sína. Hún varð að muna, að hún var kona Martins Groves, og að það sem hún gerði í dag var undantekning. Slíkt og þvílíkt ætlaði hún aldrei að gera fram- l!vnLl SBLAÐIÐ 77

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.