Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 40
Það er sólskin og léttur andvari. Þetta er ákjós- anlegasta þvottaveður og Kalla og Palla finnst tími til kominn að að ráðast í að þvo allt óhreina tauið, sem safnazt hefur saman í langan tíma. Palli hellir vatni i balann, en Kalli lœtur i þvotta- efnið. Á meðan þeir sækja óhreina tauið kemur Jumbó, sem alltaf er svo forvitinn. „Það er skrítið þegar ég blæs í vatnið, þá koma svo margar » ur“, hugsar hann. Og hann blæs og blæs svo rm " : að þegar bangsarnir koma aftur, hverfur an . sápukúlum. Kalli og Palli verða fokvondir u Júmbó, því nú verða þeir að laga nýtt sápu'’a „Viltu vera svo vænn að hypja þig héðan í bur segja þeir við filinn. Kalli og Palli ætla að heimsækja Millu frænku, sem býr í skóginum hinum megin við fjöllin. „Það er hvassviðri og vindurinn blæs alveg af réttri átt“, ályktar Kalli hinn ánægðasti, „við skulum hafa regnhlífarnar með okkur, þvi þá losnum við við að ganga góðan sjpöl af þessari erfiðu og löngu leið". Þeir ganga þolinmóðir upp á fjall- toppinn, þar spenna þeir regnhlífarnar upp — og þá svífa þeir — hu — hej — á fljúgandi ferð niður að húsi Millu frænku, þar sem Þeir kgerU með prýði við húsdyrnar. — „Góðan dag. ,"~p$ frændur", þrumar Milla frænka glöð, ”nU'jj gS komið í fallhlíf. Flýtið ykkur að koma inn éS fá nýbakaðar ponnukökur með bláberjasui <^ veit að það eru uppáhaldskökur ykkar ' £g>V hvað hún Milla frænka er góð“, hugsa lit1 kerarnir tveir.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.