Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 5
yður dreyma 150 ár aftur í tímann; amer- lskur fiskibær hefur þá verið eitthvað svip- aður þessu.“ Við námum staðar niðri á ströndinni, Par sem tveir fiskimenn voru að ríða langt aei- til skjaldbökuveiða. Við hlið þeirra stóð ar, magur maður með riffil í hendinni; ar>n benti á tvo þunglyndislega hunda. „Þeir eru aldir upp til villisvínaveiða,11 Sagði hann til útskýringar. „Ég ætla að reyna að komast í færi við nokkur stykki 1 skóginum þarna yfir frá.“ . Hann kinkaði kolli yfir breitt sundið í attina til stóru eyjarinnar Abaco, þar sem Pnttur, dimmur frumskógurinn náði alla eið niður að vatnsborðinu. „Það eru þúsundir villisvína í þessum . SUm,“ sagði annar fiskimannanna. ,,Og VlStennur þeirra standa ekki skögultönn- J1111 fílanna að baki hvað stærð snertir. En Pað merkilegasta er, að þetta eru alls ekki 1 egluleg villisvín. Þau eru frá skipi, sem s randaði hér fyrir hundrað árum með farm af borð.“ mjög venjulegum grísum um „k’að eru líka villihestar á eynni,“ sagði 1Jln Hskimaðurinn. ,,Og villihundar, sem u komnir af veiðihundum, sem hurfu u sinni í skóginn; já, það eru meira að gja vilit hænsni, sem hafa lært að fljúga attur.“ Hrátt hringsóluðum við mjög lágt yfir num mikla skógi — skuggalegum, græn- frumskógi, sem náði eins langt og eygði. Svo kom nýr hálfhringur af num kofum í ljós meðfram ströndinni. rp “^etta litla þorp þarna heitir Hope sa§ði Alan. „Vonarbær — mjög ib' ^ fallið nafn> þegar þess er gætt, að þeUarnir Hfðui áður fyrr fyrst og fremst af skipum, sem strönduðu á strönd- * Og við lentum aftur. ið töluðum svolítið við þrjá fiskimenn, ^ht voru að smíða bát niðri á ströndinni. hö Glzfi þeirra var með brúnt, veðurbarið rund og skær, blá augu og leit út eins og ^ n væri nýkominn niður úr stórsiglunni ^S-?,glskiPi; hann benti á vitann, sem stóð st>olkom frá landi. ður en þeir byggðu vitann þarna úti, u fjölda U E 1HI LI s B L A Ð IÐ mörg skipsströnd hér við ströndina,“ sagði hann. „Og enn er fólk á lífi — ja, ég nefni engin nöfn — sem átti feður, er hengdu ljósker upp á röngum stað til þess að koma skipunum til að stranda og ræna þau síðan öllu.“ „Jafnvel eftir að vitinn kom, hafa vissu- lega strandað hér mörg skip,“ sagði ann- ar fiskimannanna og glotti. „Við höfðum einu sinni prest. Á meðan hann var að prédika einn sunnudaginn, leit hann út um gluggann og kom auga á stórt skip, sem var einmitt að stranda úti á klettarifinu. „Vér skulum nú öll hneigja höfuðið og biðja í tíu mínútur,“ sagði hann. Og á meðan allur söfnuðurinn sat niðursokkinn í hljóða bæn, þaut hann út úr kirkjunni og niður að bátnum sínum og komst á þann hátt út að flakinu á undan öllum öðrum. Én fólk varð þá líka svo ofsareitt við hann, að það flutti prédikunarstólinn yfir í hinn enda kirkjunnar, svo að hann gat ekki framar séð út á sjóinn úr hon- um.“ Næsta morgun flugum við áfram. Við sáum í fjarska eyju, sem líktist risavöxn- um mannsfæti. „Þetta er Andros, sú stærsta af Bahama- eyjunum," sagði Alan. „Hún er því nær alþakin þéttum frumskógi, og það er sagt, að hún sé byggð kynlegustu verum: Það eru hafmeyjar í djúpum lónum og aftur- göngur inni í skógunum, og chickcharnícir hafast við uppi í trjánum, mjög merki- legar skepnur, sem eru að hálfu leyti menn og hálfu leyti fuglar. Þú getur fundið marga staði hér á eyjunni, þar sem enginn hefur nokkru sinni stigið fæti — og það á við um svarta menn og hvíta.“ Við lentum á mjög frumstæðri flug- braut og fengum hjartanlegar móttökur hjá mjög fyrirferðarmiklum manni, sem var forstjóri á stórum tómatabúgarði. Hann tróð okkur inn í vagn sinn og ók í áttina til skógarþykknisins eftir mjög slæmum hjólförum. Allt í einu hemlaði hann. Rétt upp við hjólfarið öðrum megin, á bak við gisið kjarr, var gryfja, sem var nógu stór til þess að rúma heilt hús. „Þetta er jarðfallsgryfja,“ sagði leið- sögumaður okkar. „Það lá við, að ég æki niður í hana í gær.“ 93

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.