Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 33
>.Þú leyfir þér ekki að bendla Margie Vlð þetta,“ svaraði hann beiskur í bragði. ..Þú vogar þér ekki að notfæra þér neinar lygasögur." Æðarnar þrútnuðu á enni hans, °§ auðsjáanlega átti hann mjög erfitt með halda stjórn á sér. »Nei, heyrið nú bara!“ Hún sneri sér að ^ónnunum tveim. „Lygasaga, segir hann. ^árna komum við að þeim þar sem þau eru að drekka morgunteið í innilegustu samræðum — og svo er hann að tala um Jygasögur. En við látum dómstólana um skera úr um það, hvort okkar það er sem grípur til lygasagna.“ Hún kinkaði °Hi til þeirra. ,,Ég sé enga ástæðu til að efja hér lengur, hér er ekkert fleira að gera> það er bezt fyrir okkur að fara.“ Mennirnir tveir gengu út, og Clive fór á e tjr þeim til að fá þá til að hlusta á út- . ýNngu sína. Kitten ætlaði að fara fast a hsela þeim, þegar Margie spratt fram úr f^ttúnu og greip í handlegginn á henni. Við sam fram hafði farið hafði hún orðið S»° at undrun og ótta, að hún hafði ? ki komið upp nokkru orði. Af öllu því eskiljanlega sem hún hafði heyrt og séð an hún fór frá Sturton, var þetta lang- amiega óskiljanlegast. Það var hræðilegt "" tók engu tali. j,.’’^ú hlýtur að vera gengin af göflunum, ltten,“ mælti hún hásum rómi. »Það getur ekki verið, að þú trúir sjálf v 1 at þvi sem þú segir. Þú veizt vel, hvers ^e§na ég var hér í nótt. Þú veizt, að ég la m &ð ^llve fárveikum og næstum rænu- aðUsum af örvæntingu. Ég óttaðist það Vig S^ll',a hann einan eftir. Það sagði ég að l g 1 Slmanum, og ég grátbað þig um homa heim til hans aftur.“ ka’lt erðir>ðu Þaö?“ Hvert orð vottaði ís- . miskunnarleysi. ,,Ekki minnist ég umS ^lnsve§ar man ég, að ég bað þig hói »ð homa aÖ búa hjá mér í Burcastle- Un en> en þú komst með einhverja afsök- þú g6gn ÞV1> sem var ofur gagnsæ, — svo Sætir verið kyrr hjá Clive.“ en!“ u ^etta er hreinasta fjarstæða, Kitt- akk’ hróPaðl Margie, og óttinn leyndi sér ag ..l SVlP hennar. „Ég vil ekki trúa því, u standir hér og haldir öðru eins fram "'IMiu------------- — gagnvart mér. Kitten — þú sem ert syst- ir hans Dans —“ Hún þagnaði skyndilega, og örlítill vonarneisti kviknaði í augum hennar. „Kitten, þú myndir vilja hlusta á hvað Dan segir, er það ekki? Hann mun útskýra allt þetta fyrir þér. Dan veit, að ég myndi aldrei gera annað eins og það, sem þú berð mér á brýn.“ „Veit hann um^þetta?" Kitten hló stork- andi. „Veit hann þetta í raun og veru? Hvað um það, en þú verður að fyrirgefa mér, þótt ég haldi, að hann myndi fyrst og fremst treysta framburði mínum.“ Margie starði á hana, eins og hún gæti ekki lengur trúað sínum eigin augum né eyrum. „Þú veizt ekki um hvað þú ert að tala,“ sagði hún lágt. „Því skyldi Dan trúa þér betur en mér? Það er ég, sem hann elskar, rétt eins og ég elska hann, og hann treystir mér betur en nokkrum öðrum.“ „Svo þú heldur það?“ þráttaði Kitten. „Aftur á móti hef ég ekki hugsað mér að standa hér og rífast við þig. Það væri full- komin tímasóun, auk þess sem það skiptir alls engu máli, hvort Dan ber traust til þín eða ekki. Ég fæ minn skilnað, og mér stendur nákvæmlega á sama, hvað aðrir segja um þann hlut.“ Hún sneri sér snögglega á hæl og vatt sér út úr herberginu. Þegar hún gekk gegnum dagstofuna, reyndi Clive að fá hana til að nema stað- ar, en hún hristi hann af sér með óþolin- móðri reigingu. „Reyndu bara að snerta mig,“ hreytti hún út úr sér fokreið. „Ég vil ekki sjá þig fyrir augunum á mér lengur. Og ef þú heldur, að þú getir talað mig upp í það að hætta við að heimta skilnað, hef- urðu á röngu að standa. Það væri að sjálf- sögðu f jarska gaman fyrir þig að eiga þitt ástarævintýri með Margie í friði, án þess nokkurt kvikindi skipti sér af því. En það verður bara ekki svo. Ég hef lengi haft grun um, að sakleysissvipurinn á henni væri ekki til annars en leyna þvi, sem á bak við bjó. Henni hefur tekizt að blekkja Dan með honum, en vonandi er að augu hans opnist núna. Hún er ekki meira virði en hver önnur —“ SBLAÐIÐ 121

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.