Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 35
^yndinni að dæma. Kannski stafaði þetta Því, að hann virtist bæði þreyttur og slæptur. Skyndilega fannst henni það mikið órétt- ®ti, að menn eins og hann sem óðu í pen- lngnm skyldu vera að bjóða út eiginkon- nm annarra manna og fylla þær með °anaegju með þeirra ektamaka, sem þó hnnu eins vel fyrir þeim og þeir gátu. Hún ann fyrir djúpum og innilegum sársauka Vtð Þessa tilhugsun. ”®g býst ekki við, að það verði til n°kkurs gagns, að þér bíðið,“ sagði hún atundin. „Kitten er nefnilega farin burt at heimilinu.“ ”Farin?“ endurtók hann. „En. . .en. . ann vissi auðsjáaniega ekki, hvernig hann atti að taka þessu. „En hún hefur ekki sagt ^ór aukatekið orð um það.“ , Ef það var ætlun Kittenar að giftast nssum manni, var það harla undarlegt, ?. ^ún var ekki búin að segja honum hvað Un hafði í huga. >>Hvað er Kitten búin að vera lengi að eúnan?“ spurði hann. au stóðu bæði tvö, sitt hvorum megin 1 arininn, því hún hafði ekki boðið hon- Utn sæti. ]eg-% veit það ekki,“ gegndi hún stutt- *ann virti hana fyrir sér andartak. „Þér 1 uajög leyndardómsfull út,“ sagði hann. ”Geri ég það?“ spurði hún. hiótvf^ Var Slzt at öHu vanur að mæta Und^rÓa ^a kvenfólki, en sér til mikillar Varil’Unar komst hann að raun um, að það bvi" n ^hbreyting i slíkri reynslu. Allt frá konaann hafði fengið arfinn stóra, höfðu banllr hópazt að honum í slíkum ákafa, að p>agn hafði nánast misst allan áhuga á þeim. stök <0m aðeins fyrir endrum og eins, að 0g ,u kvenrnaður gat vakið áhuga hans und honum vakandi um skeið — og ar*farna mánuði hafði hann óneitan- ^a verið mjög hrifinn af Kitten, rauð- dre U. hári hennar, björtu enninu og U^hilátri framkomunni. hop§a stúlkan sem nú stóð andspænis m Var allt önnur manngerð. En hún engu að síður áhuga hans vegna þess, Ei^lisblaðið hversu grímulaus andúð hennar var á hon- um. Skyndilega spurði hann með glettnis- brosi: „Hvernig stendur á því, að yður geðj- ast ekki að mér?“ „Ég hef bara alls ekki gert mér grein fyrir því, hvort mér geðjast að yður eða ekki“, svaraði Margie. Hann hló hátt, og hlátur hans kom henni til að finnast hún vera kjánaleg og barnaleg. „Eru konur vanar að geðjast að yður strax og þær koma auga á yður?“ gat hún ekki stillt sig um að spyrja. „Reglan er sú,“ svaraði hann kæruleysis- lega. „Eða þá þær ímynda sér að þær geri það. Þetta eru þær bætur sem maður verð- ur að borga fyrir að vera ríkur. Segið mér, ekki vænti ég þér mynduð vilja snæða með mér hádegisverð í staðinn fyrir Kitten?“ sagði hann. „Nei.“ „Skaði!“ sagði hann og rétti úr sér. „Ég geri ráð fyrir, að mér hefði verið mikil ánægja að fá að borða einmitt með yður.“ Hann þagnaði andartak. „Þér eruð kom- ung, er það ekki?“ „Jú, ég er tuttugu og tveggja ára.“ „Tuttugu og tveggja," endurtók hann með hálflukt augu. „Tuttugu og tveggja. Ég vildi ég vissi, hvort ég hef verið líkur yður, þegar ég var tuttugu og tveggja; hvort ég var jafn fullur trúnaðartrausts og einlægni í garð annarra og þér eruð —“ Það kom undarlegur beiskjublandinn hreimur í rödd hans. „En jæja, úr því þér viljið ekki gera mér þá ánægju að borða með mér, er líklega bezt fyrir mig að fara. Ég vona, að þér berið kveðju mína til Kittenar, þegar þér sjáið hana, og af- hendið henni blómin atarna.“ „Ég mun ekki sjá Kitten framar, og ég fæ ekki tækifæri til að afhenda henni blómin yðar.“ „Heyrið mig nú, þetta allt er meira en lítið dularfullt,“ sagði maðurinn. „Hvar er Kitten eiginlega niðurkomin?“ Margie þagði við andartak. Því ekki að segja honum það? Fyrr eða síðar myndi hann hvort eð var fá að heyra útgáfu Kitt- 123

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.