Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 37
að svipur hans var í senn áhyggjufullur og sPyrjandi. Hún svipaðist um áfram. Dan var hvergi sJáanlegur. ..Hvað hefur komið fyrir?“ spurði dr. ^orman. „Þú lítur ekki sem bezt út, væna hiin. Hvað er orðið af rauðu kinnunum Pmum?“ Hann greip handlegg hennar und- Jy. arminn. ,,En nú komum við heim, og Pa geturðu sagt mér allt af létta.“ Hún var honum innilega þakklát fyrir, a$ hann tók ekki að spyrja hana út úr Pe§ar í stað; og fyrir þá umhyggju sem . ariri sýndi henni um leið og hún steig upp bílinn, og hvernig hann lagði teppið yfir nen á henni. . ^au sögðu lítið á stuttri leiðinni frá stöð- lr>ni og heim. Hún sagði aðeins: „Hefurðu heyrt nokk- fr’á Dan, pabbi?“ >.Nei, bjóstu ef til vill við honum á braut- arstöðinni?“ >.Ég —“ Hún þagði andartak. „Ég sendi °num skeyti, en hann hefur kannski ekki Ierrgið það.“ ..Það hefur hann áreiðanlega ekki. Það sar einskær tilviljun, að ég fékk skeytið, ^err> þú sendir mér. Ég hafði hugsað mér ^ skreppa til Birmingham og heimsækja • ÉTanding, en á leiðinni heim úr sein- s u vitjuninni fannst mér ég þurfa að að- ® a. hvort ekki væru einhver skilaboð til ln- Og þá lá þar skeytið frá þér.“ ]^“Það. gleður mig, pabbi,“ svaraði hún fam ”-^g er um. eg hefði alveg j * } stafi, ef- enginn hefði verið á stöð- ni fil að taka á móti mér.“ gj’’ er þá gott ég var þar,“ sagði hann ha ega' ^ann hefði gjarnan viljað spyrja C að þvi, hvort nokkuð hefði komið 1 ’ en Það var eitthvað í svip hennar sem ^ hann til að stilla sig um það. h að var ekki fyrr en þau voru komin þ]jo? °g setzt við arineldinn, að hann sagði see-ega; ..Jæja, væna mín, það er bezt þú ew lr H1®1’ strax allt eins og er. Hvers vegna komin strax aftur?“ ^ngu' ^a'3'31 —“ Hún lagði höndina yfir a1n> ..Hetta er svo hræðilegt allt saman 1Veg óskiljanlegt!" ^1]VtlLlSBLAÐIÐ Hann hlustaði á allt saman, án þess að grípa einu sinni fram í fyrir henni. Stöku sinnum lyfti hann loðnum augnabrúnunum í undrun. Að lokum sagði hann: „Þú segir satt. Það er næstum óskiljanlegt, að annað eins skuli hafa komið fyrir. Og samt eru það einmitt óskiljanlegir hlutir eins og þetta, sem geta lagt líf fólks í rústir.“ „Pabbi.“ Hún lagðist á hnén við hlið hans. „Þú treystir mér, er það ekki? Þú heldur ekki, að ég. ...“ Hann greip um hendur hennar og hélt þeim þétt. „Að sjálfsögðu treysti ég þér, stúlkan mín. Ég veit, að þú hefðir aldrei getað gert annað eins.“ „Þakka þér fyrir, pabbi,“ hvíslaði hún. „Ó, pabbi, ég er svo ósegjanlega hrædd.“ „Þetta er ekkert að hræðast,“ sagði hann með meiri hlýju en hann var vanur að tjá í rödd sinni. „Við verðum bara — já, við verðum bara að koma málunum í eitthvert lag. Það mun áreiðanlega geta tekizt.“ „En Dan—“ sagði hún ákveðin. „Ég verð að ná tali af Dan strax í kvöld. Ég verð að fá hann til að skilja þetta allt. Hann verður að sjá um, að Kitten fari ekki að gera meira en hún hefur þegar gert. — Heldurðu ekki, að honum geti tekizt það, pabbi?“ Hann reis á fætur. „Ég skal reyna, hvort ég get náð í hann í símann þegar í stað. Það getur verið, að hann sé kominn heim núna.“ „Já, reyndu það, pabbi.“ Hún reyndi að brosa til hans, en það var harla veikt bros. Þegar hann kom inn aftur, voru áhyggju- hrukkur á enni hans. „Hann var ekki heima hjá sér,“ sagði hann, „svo ég hringdi til frænku hans og fékk að vita, að hann væri farinn til borgarinnar.“ „Farinn til borgarinnar?" endurtók hún. „En.... en....“ „Hann hefur kannski farið þangað til að hitta þig. Hann getur ekki vitað, að þú ert strax komin heim aftur.“ Framhald 125

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.