Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 42

Heimilisblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 42
Kalli og Palli hafa eignazt nýjan spegil, en hann hangii' næstum ailtaf skakkur. „Nú trampar stóri feiti fíllinn fyrir utan húsiS, svo að allt leikur á reiðiskjálfi", segir Kaili ergilegur um leið og hann fer og réttir spegilinn. „Nú er hann kominn hér aftur“, þrumar Palli reiður skömmu síðar. „Held- urðu ekki, Kalli, að betra væri að eiga kringlótt- an spegil?" „Snjöll hugmynd!" hrópar Kalli- Síðan leggja bangsarnir af stað í bæinn og sKiP á speglinum. Nú má fíllinn trampa utan við huS þeirra, svo að ljósakrónan dingli og húsgögn hoppi. Ekki er hægt að sjá annað en spegih11 sitji alltaf réttur. „En hvað við erum nú snja náungar", segja Kalli og Palli hvor við annan. Það er fagur bjartviðrisdagur, og strax um morg- uninn ákveða bangsarnir að ganga á fjallið og njóta dásamlegs útsýnis þaðan. En þegar Kalli kom að ná í Palla var hann sofnaður í stóra stóln- um. „Við verðum að leggja af stað!“ hrópaði Kalli með þrumuraust. „Er nú alveg nauðsynlegt að fara alla leið þangað upp“, muldraði Jalli, „ég er svo fjarska þreyttur.1' Það er engrar vægðar að vænta hjá Kalla og Palli þorir ekki annað en að fylgja honum. Fyrst þegar Kalli er korrun ^jjj á fjallstoppinn, litur hann við og sér þá ® gegir tosar stólnum með sér. „Þú ert undarlegur , ag Kalli og hristi hausinn, „hvers vegna ® vera draga stólinn hingað upp, fyrst þú Þyk' )T)eiri þreyttur?" „Skilurðu það ekki — þá hef B ojari not fyrir hann", segir Palli og hlammar s í hann.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.