Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 5
aði á snúrunni, togaði hann aftur fast í. Hooper riðaði aftur áfram, komst hjá falli "^eð því að setja heilbrigða fótinn fyrir Sl§ og rétti úr sér. Honum tókst þetta prisvar sinnum; svo hné hann alveg ör- ¦^agna niður í hjólastól sinn. En Duke Var mjög ánægður á svipinn. Næsta morgun byrjaði hundurinn sUemma. Hann hljóp upp að heilbrigðu "lið húsbónda síns, stakk snoppunni undir °lnbogann og lyfti honum upp. Hooper j-eygði sig eftir snúrunni. Og þegar hann Uafði staðið á fætur, gekk hundurinn eins iangt og hann gat fyrir snúrunni og togaði Sv° í. Þennan dag tóku þeir fjögur „skref". Eftir þetta hófst baráttan fyrir því að na nokkrum hlægilega smáum takmörk- Um. Ef Hooper hallaði sér alveg aftur, ^egar hundurinn stríkkaði á snúrunni, gat n&nn smám saman haldið jafnvæginu án aiJStoðar Marcy. Á miðvikudeginum gekk nann og Duke fimm skref, á fimmtudeg- lnum sex, en á föstudeginum fór allt út Uln þúfur — aðeins tvö skref, þá var hann 0l>ðinn alveg örmagna. Samt tókst þeim á yeim vikum að komast alveg fram að for- stofudyrunum. Um miðjan apríl urðu nágrannarnir ottar að daglegri þolraun fyrir framan Us Hoopers. Þeir sáu hundinn toga í Sn_úruna úti á gangstéttinni, þangað til Un var þanin eins og strengur, og standa Sloan kyrr og biða. Maðurinn togaði sig PP að hliðinni á skepnunni, sem hljóp ra* áfram og stríkkaði á snúrunni — °S beið siðan aftur með þolinmæði. Fé- agarnir tveir settu sér nýtt mark á hverj- m degi. Á mánudag — sjötti stólpinn í sjrðingunni, á þriðjudag sá sjöundi, mið- Vlkudag...... Þegar Marcy tók eftir, hvílíkum fram- j^urn maður hennar hafði tekið með hjálp Ukes, sagði hún lækninum strax frá því, s. hann fyrirskipaði strax meðferð hjá . JUkraþjálfara. En mikilvægasti hluti lækn- ^Uieðferðarinnar var þó alltaf hinar dag- §u Sönguferðir, sem átti að lengja smátt & smátt. ^uke geðjaðist auðsjáanlega ekki að því §era þetta smátt og smátt, því að hann HeiMilisblaðie> togaði húsbónda sinn harðfylginn áfram að sífellt fjarlægari takmörkum. Nú fylgd- ust allir í hverfinu með hverri einustu framför. 1. júní barst það eins og eldur í sinu eftir allri götunni, að Hooper og Duke hefðu barizt áfram alla leið út að horn- inu. (Ferðin fram og aftur tók hálftíma, og bæði Hooper og nágrannarnir voru dauðþreyttir á eftir.) Skömmu síðar tók Duke að heimta tvær gönguferðir á dag, og þeir lengdu þær um eitt einbýlishús á dag með sameinuðum kröftum. Nú beið Duke ekki heldur lengur eftir hverju skrefi, heldur togaði stöðugt í snúruna. I ágúst var Hooper orðinn svo miklu hressari, að hann gat byrjað á fjög- urra klukkustunda daglegri sjúkraþjálfun í lækningastofnun. Þann fjórða janúar lagði Hooper út í mestu glæfraferð sína. Hann gekk hundr- að metrana frá lækningastofnuninni til gömlu skrifstofunnar sinnar án þess að hafa Duke með sér. Þar urðu allir meira en undrandi við heimsókn hans, en Hooper sagði strax við deildarstjórann: „Ég er ekki aðeins kominn í heimsókn; ég hef hugsað mér að vinna. Get ég ekki fengið að vita eitthvað um þróun fyrirtækisins upp á síðkastið, svo að ég geti hafizt handa?" Forstjórinn starði sem steini lost- inn á hann. ,,Eg geri aðeins ráð fyrir að vera hér klukkustund á dag fyrst um sinn," hélt Hooper áfram. „Ég get haft ónotaða skrifborðið úti í birgðageymslunni. Og auk þess verð ég að hafa hljóðrita." Ákvörðun Hoopers var ekki heilsað með óblandinni gleði í aðalskrifstofunni. Hver hefur löngun til þess að segja manni, sem berst svo harðri baráttu fyrir því að snúa aftur til starfa síns, að hann geti ekki ráð- ið við fyrra starf sitt? Og á hinn bóginn — hvað á að gera við fulltrúa, sem getur ekki farið frjáls ferða sinna og þolir að- eins að vinna klukkustund á dag? Þeir höfðu ekki grun um, að Hooper hafði þeg- ar sett sér næsta mark: Þann fyrsta marz ætlaði hann sér að vera kominn upp í eðli- legan starfsdag. Og hann framkvæmdi ákvörðun sína. — Eftir að marz var kominn, hafði hann því ekki tíma til þess að fá lækningameðferð- 137

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.