Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Side 7

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Side 7
Orð Iil nngmenna Mér hlýnaði í huga, þegar ég las í blöð- Ur*Um og sá myndir frá hinu fjölmenna u§ glæsilega landsmóti Ungmennafélags Is- auds á Laugavatni í byrjun sólmánaðar uetta ár. bað er eins og gamlar glæður skjóti ^eistum og blossum, og vermi hálfkuln- °ur taugar þeirra, sem fyrir 5—6 ára- ugum tóku sér í munn kjörorðið Islandi j °g bundust samtökum til reglubund- 1Us starfs „á grundvelli kri-stinnar trúar“, a efla og vernda það, sem þjóðlegt er og Sauníslenzkt. % er einn af þeim elztu, sem gengu í essi samtök, sem meðstofnandi ,,Ung- ennafélags Meðallendinga“ og nýt þess eiðurs, að teljast félagi þess enn, þótt °minn sé á 9. áratug aldurs. Ég lærði |kið og margt af þeim félagsskap, þótt 0rf mín fyrir hann væru lítil — og svo eugin. Mér líður alltaf vel meðal ungmenna og l u heilbrigðu æskulýðsstarfi ann ég af ,'31llrn' huga. Og þó að mörg séu víxl- Porin stigin og áberandi ,,lægð“ hafi ver- 0 1 starfi ungmennafélaga um skeið, eins , s viðar í félagssamtökum á landi hér, Pcr KnA 4-__<-.4- 4-:i_1-,._',4-C__ hún eg það traust til æsku nútimans, að valdi því verki, sem henni er ætlað: l-^halda, vel á og ávaxta arfinn, sem hún þviUr Vrr5> sem er mikill og vandmeðfarinn, w . ah sannarlega er vel í haginn búið af hþ sem nú eru að leggja niður störfin. k. ® fréttirnar af landsmótinu styrkja UmSsa..trú. Það var vel undirbúið af ólöt- . ndum og heppnaðist í alla staði vel. Og V*.SU atti veðrið sinn mikla þátt í því, la má það heilhuga þakka. En sannur fé- a°di heilbrigðrar æsku lætur ekki vind þaj5eSn skerða gleðina né hindra störfin. 0 man ég frá fyrri tíð. o er og sagt, að þessi stóra samkoma hrMlLlSBLAÐIÐ hafi að mestu verið laus við áfengisósóm- ann. Og er það í samræmi við stefnu ung- mennafélaga frá upphafi, þ. e. algert bindindi. — Frá því ákvæði skyldi heldur aldrei hvika, því að áfengið er alltaf hættu- legt og margvísleg spilling fylgir því. — Heilbrigð æska þarf ekki nein örfandi lyf til að geta notið sín í leik og starfi. Vissulega eru mikil og margvísleg verk- efni fyrir æskufélög nútímans, þó að margt hafi unnizt. „Móðurmálið mjúka og ríka“ þarf enn sem fyrr að vanda og vernda. Að því steðja hættur af ýmsum ástæðum, sem heimta trausta varðstöðu. Það þjóð- arfjöregg þarf vandaða meðferð, ef vel á að vera. „Ræktun lýðs og lands“ — þau orð eru enn í fullu gildi, og þau má heimfæra und- ir þau margvíslegu störf og fyrirætlanir, sem æskunnar bíða. Kæru ungmennafélagar og annað æsku- fólk! — Stór og mörg verkefni bíða ykkar. Standið þétt í skjaldborg um öll þjóðleg verðmæti sagna og sögu — merka staði og siðu. Gefið gætur að gömlu götunum, og hver og einn leggi stein í uppbyggingu, sem heill og heiður þjóðarinnar varðar mestu. „Varðar mest til allra orða, undirstað- an sé réttleg fundin“. Þau sannindi höfðu frumherjarnir í huga, og í lögunum stóð: Það skal starfa á kristilegum grundvélli, þ. e. kristin trú og kristilegt siðgæði er grundvöllurinn, sem félagshreyfingin og félagsstarfið er byggt á. Kenning Krists er og verður alltaf sá eini grundvöllur, sem stöðugur er og aldrei haggast. Þjóðerniskenndin, ættjarðarástin, vandað málfæri, samvinna og samhjálp, bindindissemi og aðrar dyggðir eru grein- ar á þeim meiði, sem grær í akri kristin- dómsins af orði Guðs, „sem oss gaf landið 139

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.