Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Page 8

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Page 8
og lífsins kosta val, hann lifir í því verki, sem fólkið gjöra skal“. Og þjóðin syngur: „Ó, Guð vors lands ... Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá“. Með þeim orðum kveð eg vini og and- ans skyldmenni nær og fjær. Og mér ei'u töm kjörorð Góðtemplarareglunnar, en hu11 er fyrirrennari og að mörgu fyrirmyuC' ungmennafélagshreyfingarinnar, og segi* 1 ,,I trú, von og kærleika“. „íslandi allt“. Einar Sigurfinnsson. Myndin er tekin ó landsmóti Ungmennafélags Islands að Laugarvatni í sumar og sýnir hvernig 1111 fólkið naut veðurblíðunnar. Ljósmynd: Gunnar Gissura rsoi1- Ensk veitingastofa auglýsti eftir þjónustustúlku, sem hefði fágaða framkomu og væri vel gefin, svo að hún gæti gefið gestunum góð og greið svör. Fyrir valinu varð ungfrú Jean Tompson, sem fær 25 sterl- ingspund á viku, þó að al- mennt sé ekki borgað meira en 7—10 sterlingspund á viku. 1 Wienarborg nefur verið opn- uð svefnstofa til aðstoðar þeim, sem eiga erfitt með svefn. Hinn svefnvana er þjálf- aður með rafmagnstæki, sem austurríski læknirinn Wajend- er hefur fundið upp. —» 140 HEIMILISBLAP1

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.