Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 13
áleiðis að stígnum, sem lá upp til Matter- horns. Eftir þriggja klukkustunda göngu upp í ^óti, kom hann að stað þar sem brött fj'allshlíðin varð svolítið flatari, áður en "ún hóf sig þverhnípt upp til efri hæða- beltanna. Þar stóð lítill kofi á stalli ein- Urti litlum yfir hyldýpinu. Þar var skjól nanda fjallgöngumönnum. Hópur fimm ^anna sat fyrir framan kofann. Þar af Voru þrír leiðsögumenn, og tveir voru þýzk- lr fjallgöngumenn, sem höfðu ákveðið að §lsta þarna um nóttina, áður en þeir byrj- u°u niðurgönguna. Hermann þekkti tvo af leiðsögumönnunum. Það voru bræðurnir ^turmer frá Zermatt. Þeir horfðu undr- andi á aðkomumanninn, sem var einn á leiðinni upp svo síðla dags. Hermann sneri sér strax til Hans Stur- ^?, sem var hávaxinn og veðurbarinn. »Hafið þér séð karl og konu á leið upp eftir um hádegisleytið?" >,Já, við fórum fram hjá þeim, þegar við vorum á leið niður. En nú hljóta þau að Vera komin áleiðis til baka." . Hermann lagði þegar af stað upp á við 511 þess að eyða einni mínútu til ónýtis. ^íans Sturmer andmælti hástöfum fyrir artan hann: „Nei, heyrið mig nú, herrann tlar þó ekki að klífa þarna upp einn? *ður er líklega ljóst, að óveður er í að- sigi." »Bara rólegur," sagði Herman, ,,ég J.arga mér áreiðanlega," og hann flýtti Ser áfram. Eftir að hafa klifið upp á við klukkutíma, var hann enn þúsund metra ra tindinum. Og er hann var að streitast 15 að koma sér upp á klettasyllu fannst °num hann heyra hrópað halló. Hann leit Kringum sig, en gat ekki komið auga á Ueiíui. Svo heyrði hann kallið aftur, og í tta sinn tók hann eftir tveim mannver- , m> sem bar örsmáar við hrikalegan . mravegginn, þar sem þær höfðu komið r fyrir á stalli um hundrað metrum ofar. j^ann svaraði með því að kalla halló og soi af s^ag Upp £jj þeirra. Þegar hann ^íí1 til þeirra, sá hann, að þau sátu í JOnum á syllu, sem var einn metri á eidd, 0g höfðu vafið reipinu um kletta- °s í öryggis skyni. ^MlLlSBLAÐIÐ Hermann klifraði upp til þeirra, og Pála fagnaði honum með feginleik, er hún sagði: „Hermann, þú kemur eins og kall- aður. Það mátti ekki tæpar standa." — Rödd hennar var óstyrk. Hermann leit kvíðafullur á hana. Sárs- aukadrættir voru í andliti hennar, og hún lá í stellingum, eins og hún væri ósjálf- bjarga. „Hvað er að?" spurði hann. „Það er hnéð á mér, sem nú er í ólagi aftur," sagði hún og brosti ráðaleysislega. „Láttu mig sjá," sagði Hermann og beygði sig niður yfir hana. „Nei, Hermann," sagði hún, „það stoð- ar ekki neitt. Ég held, að það sé farið úr liði. Ég verð að reyna að bjarga mér á einum fæti." „Og það er ekki langur tími," sagði Claudel og leit upp í blágráa þokuna, sem var tekin að síga ofan frá tindunum. Áður en þau vissu af, höfðu skýjabólstr- arnir, sem hrönnuðust niður og umluktu þau, hulið allan hinn sýnilega heim fyrir augum þeirra. Fyrstu snjóhnoðrarnir komu svífandi niður til þeirra í hinni óhugnan- legu kyrrð, sem ríkti. Þau gátu ekki fund- ið neinn storm, en úr f jarska í austurátt heyrðu þau hljóð eins og djúpan orgeltón — það var fárviðrið, sem skall á uppi á tindum Monte Rosa. Og svo kom stormurinn. Fyrsta atlaga hans var ekki eins og venjuleg vindhviða, sem kemur frá hlið. Þessi kom að ofan og skall skyndilega nið- ur yfir þau og með miklum krafti. Og svo var allt í einu eins og hann kæmi úr öll- um áttum í einu. Steinar, álíka stórir og súpudiskar losnuðu úr fjallsegginni og þeyttust niður í djúpið með miklum hvin. Þau hnipruðu sig saman, öll þrjú, á syll- unni og reyndu að þrýsta sér upp að hamr- inum til þess að leita skjóls. Hermann ríg- hélt sér í reipið. Þegar storminn lægði andartak, beygði Hermann sig í áttina til hinna og fór að kalla eitthvað til þeirra, en þó að munn- ur hans væri aðeins fáa sentimetra frá eyrum þeirra, heyrðu þau aðeins slitur af því, sem hann kallaði til þeirra. „Fara burt héðan — dagsbirta — aðeins 145

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.