Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 19
Sullna hárið er leikkona, og þér megið ekki Sleyma, að frú Leheudry er systir Antoin- ette Jallez, leiklistargagnrýnandans við Le Journcd, og hún getur, hvenær sem henni ®ynist, eyðilagt algerlega framabraut ^eppinautar síns við leikhúsið." >»Já, en ef Leheudry þætti í raun og Veru vænt um þessa stúlku með rauð- SUllna hárið, sem þér eruð að tala um, gæti hann eflaust fengið konu sina til þess að láta hana í friði ?“ >,Það þyrði hann aldrei. Hann á allan rama sinn kunningjasamböndum konu sinnar að þakka, og ég er viss um, að ef hún reiðist við hann, er hann líka búinn að vera. En ég held, að það fari aldrei svo angt, því að okkar á milli sagt er hann a góðri leið með að verða leiður á þeirri lauðgullnu. . . . Ó, fyrirgefið, fröken, það hefur þó ekki farið neitt upp í augað?“ >>Ö, það gerir ekkert til. Hvers vegna aldið þér, að hann — að hann sé orðinn teiður á henni?“ >,Hver? Leheudry? Jú, ég var með unn- Usta mínum í leikhúsinu um daginn, það var leikæfing. Unnusti minn er skreytinga- ^alari, og hann tók mig með sér, til þess ah ég fengi að vera viðstödd leikæfingu — j^ig hefur ailtaf langað til þess. Og ég eyrði hr. Leheudry tala við einhvern í Slma. Hann var að ákveða við stúlku að °rða. miðdegisverð með henni úti í Bois e Boulogne. Og ég heyrði hann hlæja há- s ófum og segja, að sambandi sínu við ? ar. stúlkur með rauðgullið hár væri lok- í -rig hef ekki sagt Jósefínu frá því, af Vl að mér finnst það smánarlegt, ef frú j eheudry fengi að vita það núna, eftir alla yrirhöfnina að leigja leynilögreglumenn § ég veit ekki hvað.“ >,En haldið þér ekki, að frú Leheudry e 1 hana í friði, ef hún vissi, að einhver ^ væri komin til skjalanna?" r ég væri sú rauðgullna, mundi ég . yua að komast burt úr bænum og það akyndi, á meðan ég væri heil heilsu, og a aa mig í hæfilegri fjarlægð héðan fyrstu Qsanuhina- Þegar frú Leheudry tekur til ^Pultra málanna, gerir hún það ræki- j^a> °g eftir því sem hún hefur sagt við Sef)’nu, hefur hún eitthvert óhugnanlegt h E 1MI L I S B L A Ð I Ð ráðabrugg á prjónunum, og enginn maður getur haft hana ofan af því, hvað sem taut- ar. Á ég að þurrka það núna, fröken?“ „Nei, þökk fyrir, ég held ekki. Látið bara nálarnar vera kyrrar í. Ég verð að flýta mér, ég þarf að fara heim og láta niður í ferðatöskur. Það er orðið fram- orðið. Má ég fá reikninginn minn.“ „Já, ungfrú. Látið bara nálarnar vera kyrrar í, þangað til hárið er orðið alveg þurrt. Kæra þökk fyrir, fröken.“--------- Jafnskjótt og viðskiptavinurinn var far- inn, skauzt fallega hárgreiðslustúlkan inn í símaklefann, stakk peningi í sjálfvirka áhaldið og valdi sér númer með talna- skífunni. ,,Má ég fá að tala við hr. Bernard Le- heudry. — Halló. — Góðan dag, elskan, það er ég — Ninette. Ég held, að þú þurfir ekki að hafa frekari áhyggjur af þessari með gulrótartoppinn. Ég var nærri búin að hræða úr henni líftóruna. ... Já, hún er nýfarin. — Og þú mátt reiða þig á, að hún þurfti að flýta sér. Þú hefðir átt að sjá hana þjóta af stað í bílnum sínum ......I Bois í kvöld — já, ég hlakka til þess. Já — jú —- já, þakka þér fyrir, græn- ar orkideur. Þær fara svo vel við dökka hárið á mér.“ I Englandi er nú komið í móð að hafa asna sem húsdýr. Það er því orðið að atvinnu- grein að ala upp asna. Myndin er tekin á asna- búi, og sýnir feðga með nokkur dýr. 151

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.