Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 22
I húsdýraverzlun í Lundúnum á þessi 35 ára gamli páfa- gaukur heima. Hann er svo skynsamur að óhætt er að lofa honum að vera úti á gang- stéttinni, og af því hefur hann kynnzt þeim, sem daglega fara framhjá, þar á meðal þessari stúlku, sem oft stanz- ar til að tala við hann stund- arkorn. Fyrir nokkru fannst 50 kg sprengja í Lundúnum, en sem betur fór, var hún orðin óvirk. — Á myndinni sést hermaður fjarlægja hana. Þegar hlýnar I veðri og úti- lifið er mest, er gott að eiga hjálpfúsa leiksystur. Mikla athygli hafa réttarhöld- in gegn Ginu Lollobrigidu og meðleikara hennar í myndinni „Brúðurnar" yakið, en hún hef- ur gefið þá skýringu að hún hafi verið í aðþröngum föt- um með hörundsíit. Kla^ðaverzlun í Köln auglýsir á þennan hátt: „Sá, sem þessar buxur eru mátulegar, fær þær gefins." Stúlkan virð- ist vera hrifin af tilboðinu, en hún mun verða að kaupa sér buxur, því að mittismál buxn- anna er 2 metrar. 1 þorpinu Ramsen í Sviss er ekki gefið út neitt blað, það hefur því fallið í hlutverk lög- regluþjónsins, Franz Schnei- der, að taka sér bjöllu í hönd og ganga um göturnar og hrópa upp það, sem hefur þurft að tilkynna íbúunum. Hann erfði stöðuna eftir föður HEIMILISBLA ðis l

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.