Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Qupperneq 23

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Qupperneq 23
„Bláu englarnir" sem sýndu iistflug i júlí í Reykjavík, voru á leið heim til Bandaríkjanna frá flugsýningur.ni miklu, sem haldin var í París í sumar. Þessi mikli borturn, sem er hærri en 30 hæða hús var dreginn frá Bandaríkjunum til Englands. Hann hefur 130 m langa fætur, sem hann stendur á, þegar borað er, 50 —60 manns vinna við hann, ýms þægindi eru í honum fyrir áhöfnina. Ætlunin er að bora eftir olíu með honum á Norðursjávarströnd Englands. Komin er á markaðinn í Þýzka- landi varalitur með ýmis kon- ar bragði, t. d. kaffi, súkku- iaði og ýmis konar ávaxta- bragði. ■e- Þessi viðskiptavinur reyndist nokkuð baldinn á rakarastofu í Lundúnum, hann tók hár- vatns- og ilmvatnsflöskurnar og sprautaði um alla stofuna, en kyrrðist svo og var þægur meðan verið var að snyrta hann til. - Á myndinni sést bandaríski hnefaleikarinn Cassius Clay, er iiann var nýlega að skoða sædýrasafnið í Florida. Kaupmaður í Dusseldorf, sem safnar straujárnum frá fyrstu tíð og öllum gerðum, fékk þá hugmynd að skreyta búðar- loftið hjá sér mcð straujárn- um. 155

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.