Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 41
„Heyrðu, Kalli, eigum við ekki að baka stóra «oku, sem endist okkur í marga daga?" stingur ^alli upp á. „Það er hreint ekki svo vitlaust, f_aUi," samþykkir Kalli, „hvað firmst þér um jóla- Koku með mörgum rúsínum og súkkati?" Palli hrærir deigið í stórum grautarpotti. Nokkru síðar er kakan fullbökuð. „Þetta verður fínasta kaka heims," segja bangsarnir ánægðir. „En hvar er afgangurinn af gerinu?" hrópar Kalli allt í einu, „það var hér á diskinum". Einhver hefur tekið þaö í þeirri trú, að það væri sælgæti og það var svo sem auðséð, að það var storkurinn, því að hann var „hífaður" eins og deigið. kulrr 6r regiuie£t haustveður, rigning, stormur og jLj Kalli lætur fara vel um sig i stóra hæg- ut a.stólnum. Palli stendur við gluggann og kíkir i > anægður með að vera inni í hlýrri stofunni. j^u rna gengur frú Pelikan úti," segir hann, „og Um 6r ekki með óþekktarungana sína í dag. Eig- Seg-Við ek.ki að bJ°ða henni inn?" ,.Gerðu það," glr Kalli, „þá getum við rabbað saman. Frú Pelikan er ágæt." „Góðan daginn, frú Pelikan, má ég ekki bjóða þér upp á kaffisopa," segir Palli. Og frú Pelikan þiggur það með þökkum. „Hvar hefur þú ungana þína í dag?" spurðu birnirnir kurteislega. „Ég geymi þá i nefinu. Þá veit ég hvar ég hef þá," anzar frú Pelíkan og notar tæki- færið til að sleppa þeim lausum. Þá var nú þetta síðdegi eyðilagt fyrir Kalla og Palla.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.