Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 42

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 42
Að gera hreint, þvo stórþvott, búa til mat, staga sokka — það er mikið að gera, þegar halda skal heimili snyrtilegu. Og þó að Kalli og Palli skipti með sér verkum, finnst þeim þeir hafa allt of lítinn tíma til að skemmta sér. „Nei, þá höfðum við það miklu betra, þegar við vorum pínulitlir," andvarpa þeir fullir samúðar með sjálfum sér og horfa löngunarfullir á fallegu Ijósmyndina fra þeim tíma. „Veiztu bara, Palli,“ segir Kalli „eigum við ekki að láta sem við séum ennÞ^ smábangsar?" Þeir útvega sér í snatri tvær kerrur og fá fílana til að aka sér, og með snuoi^ upp í sér finnst þeirn þeir aftur vera orðnir sm bangsar. Það var dásamlegur tími. Kalli og Palli hafa eignazt sporhund, sem þeir vænta sér mikils af. Loksins hefur þeim gefizt tækifæri til að finna fjársjóð, sem hin dýrin segja að sé fólgin úti á stóru sléttunni. „Hér hlýt- ur það að vera!“ hrópar Palli, þegar Pat stað- næmist þefandi á bletti einum. Bangsarnir byrja að grafa og finna í raun og veru skartgripakistu. himinlifan^‘r „Nú er okkur borgið!" hrópa þeir num**---, er „Við skulum flýta okkur að gá að, *lvort. 'g vaf full af peningum eða demöntum." En Þa p&Si hvorugt — aðeins eitt kjötbein. Svo það varjjegt. sem græddi á þessu. Þetta var næstum óbæ ^ur Bangsarnir voru framlágir, þegar þeir röltu heimleiðis.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.