Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 20
Eg skrapp út og sótti mér sólskin um leiö, sú sumargjöf hlœjandi eftir mér beiö, þó haustiö í garö vœri gengiö. Og nú á þaö sólskin í sál minni staö, sem sumar á hausti, og meira en það — til vetrar eg foröa hef fengiö. Eg finn þaö svo oft, þegar sólin er sezt, aö sál minni hlýnar — liinn áétljúfa gest hún hýsir svo bjartan og blíðan. — Þá veit eg: frá sumrinu eilífa er, sá ylur, sú birta, sem streymir aö mér — þaö fœ eg í fylling œ síöan. — BJARNIJÓNSSON „Hvar er hann bróðir minn?“ Hér bar raun vitni um ást bræðra, og kraftur hennar kom jafnskjótt í Ijós og þeir lifnuðu við aftur. Ægir hafði nú tekið á móti fórnum sín- um. Veðrinu slotaði, þegar á daginn leið; en undir kveldið kom enskt kaupfar til þeirra og bjargaði þeim öllum og flutti þá til næstu eyjar. Mennirnir eru að mála luktirnar á Concordetorg- inu í París. Eins og sjá má hafa þeir breitt yhr bilinn sem stendur við luktirnar, svo að málning slettist ekki á hann. 196 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.