Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.09.1965, Blaðsíða 38
Viðv sem vinnum Nú nálgast veturinn óðum, og við sem höfum verið latar við baksturinn í sumar fátum nú smám saman áhugann aftur og erum farnar að glugga í uppskriftirnar okkar og leita að nýjum. Hér eru nokkrar tertuuppskriftir, sem eru mjög góðar. Kókosmarengs. 4 eggjahvítur, Eggjahvíturnar eru stífþeyttar, sykri er bætt smám saman út í, síðast er kókos- mjölinu hrært varlega út i. Bakað í tveim- ur kringlóttum tertuformum við hægan hita. Kremið: Flórsykri og eggjarauðum er þeytt saman. Súkkulaðið og smjörlíkið er brætt og látið út í eggjamassann. Hitað upp að suðumarki og hrært í á meðan. Kremið er látið kólna og kakan sömuleiðis. Síðan er kremið látið á milli laga og tert- an siðan skreytt með rjóma. Eggjahvítuterta. 300 gr. óflysjaðar möndlur, 300 gr. flórsykur, 5 gr. eggjalivítur. SÚKKULAÐIKREM: 140 gr. sykur, 140 gr. kóskosmjöl. KREM: Litill pakki súkkulaði, 60 gr. flórsykur, 4 gr. eggjarauður, 50 gr. smjörlíki. 100 gr. smjör. 50 gr. flórsykur, 1 gr. eggjarauða, 50 gr. súkkulaði (brætt), 1 dl. mjög sterkt kaffi. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar og flór- sykrinum bætt smám saman út í og að mm. h ■***•> SgT V | Illll 214 heimilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.