Alþýðublaðið - 01.05.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.05.1923, Qupperneq 1
; / G-efiO út af Alþýöufloklmum 1923 Þíiðjudagiin 1. mai. 96. tölublað. í flag. í dag er 1. tnaí. í dag er hátíðisdagur meðal allra verkamauna, allra aiþýðu- manna, allra jafnaðarmanna urn allan heim. í dsg er sumardagur. 1 dag boða allir jafnaðarmeon um allan heim mannkyninu nýtt sumar, þar sem æfinlega skín sól frelsis, jafnréttis og bræðra- Iags meðal mannanna. í dag er virkur dagur. í dag starfa allir alþýðumenn um allan heitu, en — ekki hörð- um höndum, heldur með hug og hjarta, og smíða, — ekki verk- færi og vélar, heldur andleg »sverð í sannleiks og frelsisins þjónustugerð.í í dag er gleðidagur. í dag ganga islenzkir alþýðu- menn, ísienzkir jatnaðarmenn til gleði með biæðrum sinum og systrum í öðrum löndum, taka með þeim utidir þann söng, som er svo voídugur, nð sjálf frara- tíðin stenzt ekki og kernur til vor. í dág erum vér framtíðarinnar. Erlðnd símsleyti. Khöfn, 29. apríl. Frá Enlir-héruðtfiinm. Frá Berlín er símað: Frakkar herða stöðugt á eftirliti sínu í Ruhrhéruðunum. Hafa þeir nú gert vegabréf að skilyrði fyrir þangaðkomu. Til mótmæla gegn kokstöku Frakka hafa koksverk- smiðjurnar hætt framleiðsju. Bonar Law forfallast. Ftá Lundúnum 01 símað: Bonai Law hefir íengií? leyfi frá stjórnarötörímu um máaaöartíma. 1. maí. 1. maí. Kröfuganga alþýðunnar fei? fram í dag. Lagt verdur af stað frá Bárubúð,>g e» alt alþýðufólk beðið að mæta Jiar kl. 1 e. h. stundvislega. Allir alþýðumenn og konur verða að mætal «,Hép skal opðtakið það: Fylgjumst einhuga aðl6i RrötugönguQefndiD. ■<$>- em NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. 1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ■ 4 jLeikitélag Reykjavikup. Æfintýri í gðngufðr verður leikið á fimtudag 3. maí kl. 8 sfðd. Aðgöagumiðar seldir á miðvikudaginn kl. 4—7 og á fimtudaginn kl. 10—1 og eítir kl. 2. Baldwins gegnir á meðan störf- um stjórnarforsitans. Andstæð- ingarnir vona, að Bouar Law komi ekki aftur að, heldur gegni Baldwius slarfiuu áfram. Sú kn'ðja hefii ; farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan Reykjavík- Mcirn teknir í þjónustu í Ing- ólfsstiæti 21 B (kjallaranum).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.