Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 5
Bréf Margarite Eftir CLARE THORNTON Ekki voru menu á einu máli um það, liver atti sökina á því sem gerzt hafði, en mikið Var talað um þetta, og margur rak upp kersknishlátur. >;Ég vissi, að þetta myndi fara þannig og neiði getað sagt það fyrirfram fyrir mörg- Vlln herrans árum,“ sagði August og spýtti ’öeð fyrirlitningu um tönn. „Henni fannst Un vera betri og fremri en allir aðrir í Lan- llee. Ilún vildi vera miðdepill bæjarlífsins, af því að foreldrar hennar höfðu aldrei látið lana snerta handtak, þótt venjulegir foreldr- ar láti börnin sín vinna.“ >Tað er nú alls ekki ástæðan,“ svaraði ung- ru Suzanne. „Það er líka ekki nema lofs- Vert, að fólk sem hefur efni á því varðveiti egurð og útlit handanna á börnum sínum ' °g bakarinn hefur svosem haft ráð á slíku!‘1 Ungfrú Suzanne átti unga frænku, sem atti a8 verða hennar einkaerfingi og sömu- leiði það ls nijög fín dama í samfélaginu — en atti heldur ekki að fara fyrir henni eins °^r nú var komið fyrir Margarite. Ef for- drar þeirrar síðarnefndu hefðu bara af- ^agt það að láta undan síga, hefðu þau annski fundið verulega ágætan mann handa nenni sókna til dæmis skrifstomumann hjá sak- aranum. I þeim liópi var einn, sem kom- 1 hafði iðulega til bæjarins um helgar; hann ði eklti verið sem verstur fyrir Margarite. 11 eftirlætisbarn eins og hún var fékk auð- ^ddð vilja sínum framgengt, þegar til kom. j akarinn og kona hans tóku engan þátt °llu Jiessu tali, og Margarite ekki heldur, (-|au Vor'u að hætta að fara út fyrir hússins . • r °g höfðu meira að segja fengið aðstoð erziuilinni, því að þau fyrirurðu sig fyrir * iata sja si&- En Margarite fór allra sinna t'i a.' ttni1 gekk alein úti eftir að skyggja tók. jafnvel alla leið út að vitanum forna við a “loU) þar sem eilgin sála var lengur nema t| ,llrgöngur. Prá ströndinni handan við n 1 sJa hana bera við himin eins og skugga. Ug «(>, , ° nun hitti einhvern á vegi sínum, stöðv- aði hún hann og spurði hvort hann hefði frétt, að hún væri búin að fá bréf frá „hon- um“. Svo bætti hún við:„Iíann er í París og skrifar að hann komi innan skamms og sæki mig, því að hann sé búinn að fá svo góða atvinnu." Já, það var erfitt að dæma um það, hver sökina átti, því að þarna gat svo margt verið ástæðan. Aðalsökin var ef til vill hjá Margarite sjálfri, því að hún var svo afspyrnu draum- lynd. Þegar hún var lítil, fléttaði hún blóm- sveiga og gekk með þá um ennið, öllum til athlægis. Móðir hennar snoppungaði hana fyrir það, en það dugði ekkert. Síðar, þegar bakarinn tók að græða fé, hætti móðirin að leggja að henni að vinna nokkurn hlut, held- ur lét hana sitja uppi í herbergi sínu og lesa skáldsögur. En meginorsök alls var þó án efa Bastin. Hann var beinlínis ruglaður í kollinum, sagði fólk, og það kannski ekki alveg að ástæðu- lausu. Hann fór á sjóinn einungis vegna þess, að Margarite hafði vísað honum á bug, en á þeim tíma var hann ekki verri bakari en sjálfur faðir stúlkunnar. Bastin hafði byrjað hjá honum sem lær- lingur á þeim tíma sem fyrirtækinu hafði ekki vegnað eins vel og síðar varð, og hann hafði ætíð verið mjög vingjarnlegur í garð sjó- mannanna, þegar þeir höfðu komið í bakarí- ið til að sækja brauðin handa skipunum. Bast- in hafði jafnvel tekið upp á því að bjóða þeim í staupinu öðru hverju, en slíkt hafði enginn bakari látið sér detta í hug á þeim tíma. Sumir sögðu, að Bastin skenkti sjó- mönnunum vín til þess að þeir sæju ekki, hvað hann svindlaði á þeim við brauðvigt- ina, en þetta var sagt aðeins af öfund. Svo var Margarite send í klausturskólann til nunnanna í Concarneau, þar sem hún lærði að sauma út; það var löngu eftir að allur venjulegur skólatími stúlkunnar var um garð genginn. Þegar hún kom heim úr klausturdvölinni, ILISBLAÐIÐ 5

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.