Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 17
hún væri svo yndisleg og góð, að hann fói’ raeð fyrstu skipsferðinni, sem fáanleg var> heim til Bnglands til þess að hitta hana.“ Hann rétti henni bréf. „Lesið þetta,“ sagði' hann brosandi. „Þá munuð þér sjá, að ég er sá, sem ég segist vera.“ Hay leit á óreglulega og titrandi rithönd- ina og las: „Kceri frœndi! ... mjög yndisleg, Un9 stúlka, Jóhn ... Ég veit, að hún er fá- og tekur ekki þátt í skemmtunum, en lun fór strax úr nýja samkva&miskjólnum, Slnum, sagði frú Bennet mér, og kom upp og sat hjá mér allt kvöldið ...“ Augu Fay voru full af tárum. Hún sá aft- einmana gömlu konuna fyrir sér og heyrði aana tauta: „ekki vanþakklát, það er ég ekki .. »Hg er frændinn,“ hélt ungi maðurinn afram. „Ég er þessi John, sem bréfið er skrif- að til. Frænka mín var svolítið einkennileg, lan hafði sínar eigin hugmyndir. Ég bauð aenni fyrir nokkrum árum að hjálpa henni íjárhagslega, en hún afþakkaði það, og síðan Hutti hún, og ég þekkti ekki heimilisfang ennar, fyrr en hún skrifaði mér þetta bréf.“ í’ay leit á frændann. Hún las einlægni, við- ^vaemni og skilning úr andlitssvip hans. »Ég ætti auðvitað ekki að segja yður það aHax, að ég er mjög hrifinn af yður,“ sagði ann. „En ég get ekki stillt mig um það. Ég le yður aðeins um að reyna, hvort yður gæti ekki geðjast ofurlítið að mér. Bf þér vilduð ^eía mér tækifæri ...“ . Éay sagði ekki neitt. Þetta var allt svo Hnkennilegt og óskiljanlegt. »Ætlið þér út í kvöld?“ spurði hann og eit spyrjandi á hana. Hún hristi- höfuðið. „Nei, ég hef aðeins lugsað mér að fara í stutta göngu. Ég þarf Sv°litla tilbreytingu.' ‘ »Má ég þá ekki láta yður fá svolitla til- re.Vtingu?“ spurði hann. „Ég er með bíl, Sein bíður fyrir utan. Við getum farið í veit- llrgahús og borðað miðdegisverð, og á eftir SHnni við farið í leikhús eða eitthvað þess áttar. Langar yður til þess?“ . .Pay svaraði með ljómandi augum: „Já, :0 fyrir, mig langar ákaflega mikið til þess, herra . .. herra ...?“ j ’Hohn Pieree Manors!“ sagði hann hátíð- g'a og hneigði sig formlega. „Ég get ekki Seimilisblað I Ð sagt yður, hve ég er glaður yfir að hafa kynnzt yður.“ „Sömuleiðis,“ sagði Fay hlæjandi. „Eu þér verðið að bíða í tíu mínútur. Ég ætla að skipta um kjól.“ „Fara í nýja kjólinn?11 sagði hann. Hún kinkaði kolli og flýtti sér út úr stof- unni. Og þetta kvöld varð ljómandi vígsla, ekki aðeins á kjólnum, heldur einnig á allri fram- tíð Fay Everest. Geigur Stynja og bifast björg, brestur vonin mörg, galdrahríð með glóðafaldi rís. Herja haf og láð lielköld nornaráð. Alda hœkkar, önnur þá er rís. Hefur heimi spillt heiftarbálið tryllt, grimmdin rœður, grið er hvergi að fá. Bölvuð brœðramorð blóði lita storð. Himin bláan liylur þoka grá. Hart á hlustir knýr heljarvélagnýr, magnast myrkravalda leið. Hrœðist hildarleik lirjáð og vökubleik þjóðin smá, er þráir aðeins frið. Jóhannes Benjamínsson. 17

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.