Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 22
Þó að siijör komi í Danmörku liafa þeir ekki miklar brekkur til aö renna sér í. Stúlkan var að æfa sig á bökkunum við Dýra- garðinn þegar svona illa fór fyr- ir lienni. «— Leseiulur þýzks vikublaðs hafa kosið Grace furstaynju í Mon- aco konu aldarinnar. Ástæðan til að hún hlaut valið er talin sú, að hún er falleg, vingjarnleg og alltaf blíð á brá. —> Tékkneski hlauparinn Emil Zato- pek hefur verið í lier landsins síðustu árin, en þegar innrasin var gerð í landið fordæmdi liann liana. Hann hefur nú verið sett- ur í aðra þýðingarminni stöðu. Getgátur hafa verið um að her- námsveldin hafi krafizt þess. Fulltrúi vieteong-hreyfingarinnar í friðarviðræðunum i Paris er frú Nguyen Thi Binh. Á mynd- inni sést hún veifa til fólks- fjölda úr bifreiðinni. Efnilegir nemendur. Kona varaforseta Suður-Yietnam Nguyen Cao Ky liefur verið með manni sínum í París að undan- förnu vegna friðarviðræðnanna. Myndin er tekin af lienni, þegar hún var að skoða Boulogneskóg- inn. —> 22 HEIMILISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.