Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 37
Kalla og Palla finnst, að fíllinn Jobbi sé orðinn leiðir með liann. „Pinnurðu, liversu þetta hjálpar/ ‘ a|lt of feitur og bjóðast til að hjálpa honum að losna spyrja þeir Jobba eftir nokkra daga. „Já, það eykur eitthvað af spikinu. Jobbi er meðhöndlaður með matarlystina/ ‘ svarar fíllinn kotroskinn, „því ]iú 'altara, og bangsarnir skiptast á um að lilaupa langar ét ég nefnilega helmingi meira en áður.“ þe°S Palli eru í gönguferð í hvassviðri. Þá sjá » r aUt í einu einkennilegan fugl fljúga um loftið. v a ^emur þó í ljós, að þetta er bara pípuhattur og jj11111 lendir rétt við fætur liinna furðulostnu bangsa. 'aðan kemur hann? Það kemur í ljós, að töfra- a urinn Hókus-Pókus í ferðaf jölleikahúsinu á liann. Hann verður fjarska glaður, þegar bangsarnir skila honum hattinum. „Þúsund þakkir,“ segir liann og galdrar hvíta kanínu upp úr töfrahattinum sínum. „En falleg kanína,“ hrópa bangsarnir. „Hana skuluð þið fá að launum, af því þið funduð mattinn minn,“ segir Hókus-Pókus og veifar þeim í kveðjuskyni.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.