Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 34
Cabot Lodge, aðalfulltrúi Banda- ríkjauna við friðarumræðurnar í París, er eini bjartsýnismaðurinn um frið í Vietnam. Myndin er tekin af honum á blaðamanna- fundi. Gústav Heinemann dómsmálaráð- lierra Þýzkalauds sigraði í for-- setakosningunum, en er þó ekki búinn að taka við embættinu. Pyrir nokkru lét hann í ljósi í ræðu stórpólitískar skoðanir, sem Kiesinger kanslara féllu ekki vel í geð. t 1 í seiuni tíð liafa japanskar stúlkur stælt útlit bandarískra og evrópiskra stúlkna í útliti, með- al annars hafa þær látið skera upp augnalokin. En þrátt fyrir allt finnst flestum að þeim fari bezt japanski klæðnaðurinn. <— Ef Gina Lollobrigida sést ein- hvers staðar, þá eru ljósmyndar- arnír komnir á vettvang til að ná myndum af henni. Þessi mynd er tekin af lienni skömmu eftir að liún kom af spítalanum eftir bílslysið sem hún lenti í. ur elckert á móti þessu — er það? Því að Jill virðist svo sannarlega vera uppgefin“. „Nei-i,“ svaraði Ninian hægt. „Ég lief ekk- ert á móti því. Farðu þá og leggðu þig, Jill, og taktu pillur og korndu ekki fyrr en þú ert laus við hausverkinn. Cathie aðstoðar mig. Það er engin nauðs.vn að ofbjóða sér með þreytu, einkum á slíkum degi, úr því að Cathie vill“ — og hann klappaði Jill á höndina: „Þá skaltu nota þér það.“ 78 „Þökk fyrir, það vil ég gjarnan,“ gat Jill stunið upp að lokum, en rödd hennar var síður en svo þakksamleg. „Þakkaðu ekki mér,“ sagði Ninian, „held- pr Cathie.“ Hann laut fram og kyssti Jill á kinnina. „Það er bezt við förum. Og taktu það rólega, við hjálpum hvort öðru þangað til úú kemur.“ Framh. HEIMILISBL AÐ1.P

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.