Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 41
Eplatréð stóð fullt af eplum og Kalli og Palli glöddust yfir góðri uppskeru. En því miður er allt °f hátt upp í tréð, og þeir lánuðu grísnum stigann í gær. „Get ég hjálpað ykkur?“ spyr Júmbó. „Þús- u,'(l þakkir!“ Og Júmbó grípur með rananum um trjábolinn og skekur tréð svo lengi og hraustlega, að öll eplin falla ofan á bangsana. „Munið að bjóða mér eplaköku, þegar þið eruð búnir að koma upp- skerunni í hús,‘ ‘ lirópari hann ánægður um leið og haun hljóp burt. 1 dag ætla bangsarnir í siglingu. „Hvers vegna Palli upp á, „við skulum synda út til eyjarinnar ertu með regnlilíf, það er sólskin?“ „Maður veit þarna!“ „Já, en liún er á hreyfingu." „Já, því þetta aldrei livað fyrir kann að koma,“ segir Kalli, þegar er nefnilega alls engin eyja, heldur livalur. Og þú heir standa aftur í skut og njóta hressandi hafgol- getur glaðst yfir að ég tók regnhlífina með, því hval- UllI1ar. „Eigum við ekki að synda spottakorn/ ‘ stakk ir gefa alltaf óboðnum gestum ærlegt steypibað.' ‘

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.