Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 42

Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 42
„Það er grímuball í Bangsaklúbbnum, þangaS meg- um við til með að fara! Ég ætla að vera sjóræningi eða indverskur fursti.“ segir Palli. „Það er betra að vera Indíáni eða Spánverji/ ‘ lieldur Kalli fram. „Hvað er mikið af peningum í sparibauknum til að kaupa búninga fyrir? Eins og þú sérð eru aðeins nokkrir smápeningar eftir, sem rétt nægja til nö kaupa tvær svartar grímur fyrir — sína lianda livor- um okkar.“ — „Maður verður að bjargast eins og bezt gengur! Nú getum við ímyndað okkur í iivaða gerfi við komum fram i,‘ ‘ sagði Kalli um leið og þeir gengu af stað til hátíðalialdanna. „Ivomdu með mér fljótt, ég lief fundið dásamlega tjörn, sem við getum baðið okkur í,“ lirópar Kalli dag nokkurn. En leiðin er allt of löng fyrir Palla og hann nöldrar ósköpin öll. „Við skulum fara í liöfrungahlaup það sem eftir er leiðarinnar, þá geng- ur allt betur.“ „Erum við brátt komnir?“ „A-Sur en þú getur talið upp að þremur lendir þú í miÖrl tjörninni," hrópar Kalli glaðlega, „og losnar þar með við að þvo fötin þín í dag!“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.