Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 2
Einn þátturinn í liátí'öaliökiuniim í bænum Ajaccio á Korsíku í tilefni af 200 úra afmæli Napoleons Bona- parte var liervakt íklæild búningi og vopnum frá þeim tíma. Napolcou Bonaparte var fæddur í Ajaccio 15. ágúst árið 1769, en dó sem fangi á St. Helena 5. maí 1821. Um liann liefur verið skrifað meira en nokkra aðra sögulega persónu, en minnzt af því hefur komið út á íslenzku, nema ævisaga lians, sem er til á íslenzku. Dverg-zebuuxalijónin í dýragarðin- um í Kaupmanuahöfn hafa nú eign- íst dótur. Það er álit manna, að zebu- uxinn sé ofkomandi hins forna uxa, sem er löngu útdauður. Zebuuxinn hefur verið notaður við búskap í Ind- landi í meir en 5 þús. ár. Um leið og Apollo 11 lagði af stað i tunglferðina mátti sjá þá Arni- strong og Aldrin i nákvæmri vax- steypu lenda á tunglinu í vaxmynda- safni Madame Tussauds í Lundún- um. í bænum Hereford í Englandi lief- ur þetta 4 hæða tiniburhús varð- veitzt síðan á 17. öld. Einhverjir verzlunarmenn liöfðu nú áliuga á að byggja þarna nýtízku verzlunarhús og sóttu um leyfi til yfirvaldanna, en Allt fram til ársins 1959 unnu 10 koparsmiðir í síðustu klukknasmiðj- unni í Bulipolding í Þýzkalandi, sem framleiddi klukkur á búfénað, Bill Anderson bj'r í Aberdeen í Skot- landi. Ungur ætlaði hann að verða sjómaður, en var ráðlagt að vinna í landi vegna augnveiki sem ha»n var með. En þrá lians til sjóniau»»" lífs fann útrás við að byggja skips' líkön. Á myndinni er hann með lí^' an af gömlu Aberdeen-seglskipi eftir 6 mánaða bið fengu þeir leyfi til að fjarlægja það á meðan á nýju en nú vinnur þar aðeins einn eldn maður við minjagripaframleiðslu. kemur út annan hvern mán- uð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 100,00. í lausasölu kostar hvert blað kr. 25,00. Gjalddagi er 5. júní. Utaná' skrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27, Pósthó^ 304. - Sími: 10448 - Prentsmiðja Baldurs Jónssona1-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.