Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 23
Og lóksins mœlti meyja, liún mœlti og stundi hátt: „Ég get ei. lengur lifað á landi, œ! liafið blátt, er hústaður minn blíður, þar bezta ég móður á. Ó, leyfið mér að líða af landi í haldan sjá.“ Hún grét, og grét svo sáran, það gat ei prestur séð, han bauðst að flytja brúði og bjóst til farar með. A miði hvar um morgun úr marardjúpi hún sté, þá gladdist grátinn svanni, í gljúpa báru hún hné. „Ég ofar öldum háurn nú aldrei framar sést, En yður, œ ég muna, og aldrei gleyma skal. Ó, fleygið mér hér ofan í fagran unnarsdl.“ Hún hvarf í kdldar bárur, en klerkur sneri frá, og svo er sagan búin og svona fór það þá. A marardjúpu miði, hvar mœrin niður fór, er alitaf nógur fiskur — já, afarfeitur, stór. Ef einliver lesendanna veit, hver er liöfundur kvæðisins „Hafmeyjan' þá látið Heimilisblaðið vita. H E I M I L I S B L A Ð I Ð 155

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.