Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 35
12 gr. karrý 50 gr. smjör, rasp Hreinsið porrurnar og- skerið í þykkar sneið- ar og sjóðið í 5 mín. í vatni sem aðeins hyl- ur þær. Ilellið soðinu frá og látið leka vel af porrunum. Skolið síldarflökin og þurrkið, veltið upp úr liveiti og salti og leggið í lög (porrur og síld) í velsmurt eldfast fat. Dreif- ið smjöri á milli laganna. Ilrærið karrýið út í 1. af porrusoði, er síðan hellt yfir réttinn í fatinu og að síðustu er raspi stráð yfir. Er bakað í ofni við ca 225—250° í co y2 klst. Soðin hrísgrjón eru borin fram með þessum rétti. ☆ Einföldum ullarkjól er mjög einfalt að breyta með lítilli vinnu en svolitlum frum- leik. Hér fylgja nokkrar skemmtilegar mynd- ir, sem skýra sig sjálfar og stúlkunni finnst hún vera komin í nýjan kjól í hvert sinn sem hún skiptir um kraga! (Sjá bls. 168). Tízkumeistarar liafa reynt aS nota sér tunglferðina í einhverj- ar nýjungar. A myndinni sjáum við eina, sem er liattur og gler- augu. En svona á þá haust- og vetrartískan að vera. <— Brezka hjúkrunarkonan Sally Goatclier var nýlega tekin til fanga í Biafra vegna þess að hún liafði farið yfir markalín- una milli Nigeriu og Biaffra, en var fljótt látin laus og send heim til Englands. En þegar þangað kom beið hennar starf við barnaspítala í Jórdaníu. Myndin er tekin, þegar hún var að leggja á stað á liið nýja hættusvæði. Bandaríska leikkonan Janine Gray, kom nýlega til Lundúna til að leika í sjónvarpsþáttum fyrir brezka sjónvarpið. Á flug- vellinum tók á móti lxenni um- boðsmaður hennar og gaf lienni þennan bjarnarunga. Á tizkusýningu í Miinchen sýndi þessi stúlka hvernig iiægt er að gera bíkini-sundföt úr karl- mannsbindum. HEIMILISBLAÐIÐ 167

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.