Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 42

Heimilisblaðið - 01.07.1969, Blaðsíða 42
I dag eru hljómleikar úti í guðsgrænni náttúrunni. Ivalli á að berja saman hlemmunum og Palli að leika á slagliörpuna. Allt í einu rekur Kalli upp mikið öskur, því nefið á honum lenti á milli lilemmanna, og það veldur honum miklum sársauka. „Við skulum skipta," segir Palli, þegar búið er að binda um nef- ið á Kalla, „þá skal ég sýna þér, livernig maður fer að.„ En Palli er líka óheppinn og á myndinni sérðu þessa ólieppnu liljómleikamenn. „í næsta sinn hölduni við slaghörputónleika með fiðluundirleik/ segir Kalli- Kalli og Palli liafa keypt liúsgögn í húsgagnaverzl- uninni. „Hvernig komumst við heim með þau?“ spyr Kalli. „Við kaupum barnavagnahjólin, sem hanga þarna uppi/1 segir Palli. Og næsta klukkustund fer í að festa hjólin undir húsgögnin. „Þetta var snjöll hugmvnil hjá þér,“ segir Kalli í viðurkenningaskyuh þegar þessi furðulega lest er á heimleið. „Skjddi vas inn standa alla leið?“ hugsar skjaldbakan, sem f®r ókeypis ferð á borðstofustólnum.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.