Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1969, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.09.1969, Blaðsíða 38
Fjársjóðurinn í Silfurvatni — eftir Karl May 49. Stóri Úlfur, en svo var höfðinginn nefnduv, liafði tekið eftir einhverju grunsamlegu og horfið inn í skóginn. Þegar hann kom til baka héldu Indí- ánarnir hljóðlega af stað gegnum skóginn. — Hvítu mennirnir liöfðu nýlokið við máltíð sína þegar liest- arnir tóku hneggjandi á sprett í jaðri rjóðursins. Masklúka gamli sá, livert stefndi á augabragði. „Vio erum umkringdir af Indíánum.' ‘ 50. „Þið hafið stolið hestunum af Indíáuuuum! “ Hann rak öðrum þorparanum vænt kjaftshögg í snatri og þjónustaði hinn á svipaða lund, áður en hann gat gripið til byssunnar. Ilann klifraði upp í klett- ana á nokkrum augnablikum. Indíánaliöfðinginn hik- aði þegar hann sá að einn bleikskinni liafði slegiö tvo aðra niður. 51. Hann kom fram undan tré svo að hann mætti allur verða séður. „Gefstu upp áður en liðsmenn mínir koma og ná í þig!“ Masklúka gamli klifraði alveg upp á klettana og iirópaði: „A máli Utali er ég kallaður Drepandi liönd. Masklúka gamli er ekki hræddur. Margir hermanna þinna munu falla.“ Nafn veiðimannsins hafði liaft mikil áhrif á rauðskinnann. 214 HBIMILISBLAÐI®

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.