Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1969, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.09.1969, Blaðsíða 39
52. Bauðskinninn var djarfur og hugaður. Eu þeg- ar liann gat náð takmarki sínu með slægð og áliættu- laust, þá gerði hann það. Á meðan lágu þorpararnir tveir bundnir hjá Indíánunum. Eftir nokkrar rök- ræður skýrðu Indíánarnir frá niðurstöðunum. „Við höfuð svarið að drepa alla bleikskinna. Það er ekki liægt að rjúfa eið nema með samþykki Miklaráðs. Þú verður að koma með okkur.“ 53. Masklúka gamli vissi að það var vonlaust að flýja lieill á liúfi, svo að hann sagði: „Stóri Úlfur veit að ég er vinur lians. Ég hlýði.11 Utah-Indíánarnir virtust þurfa að flýta sér mjög. Þeir nálguðust fjöll- in óðfluga. Mikill fjöldi elda í búðunum sannaði það að her Indíánanna var mikill að vöxtum. 54. íbúar nokkurra þorpa í Utali liöfðu safnazt samau og rauðskinnarnir fögnuðu því að liöfðinginn hafði komið með þrjá fanga. Masklúka gamli var leWdur inn í tjald, en þorpararnir tveir voru bundnir við stólpa. Hermennirnir komu að og mynduðu hálf- liring kringum þá og pyndingarnar byrjuðu og báðir aðilar vældu undir. ÚEIMILISBLAÐIÐ 215

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.