Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16
Söngkonan Maria Vincent liefur að undanförnu veriS aðalstjarn- an á skemmtistöðum í París, og eins og sjá má á myndinni er það fleira en röddin sem iiefur hrifið áheyrendur. Nýlega var Michele Gnagnetti kjörin knattspyrnudrottning ársins 1969 i Nice. Boltinn, sem hún heldur á, var notaður í síð- asta landsleik milli Prakka og Júgóslava. í blaðaviðtali liefur hinn þekkti kvikmyndaleikari Maurice Chev- alier látið í ljós, að liann óski helzt að deyja við sjónvarps- skerminn, mitt í útsendingu, til þess að vera meðal aðdáenda sinna, þegar hann deyr. Hann er nú 81 árs gamall. Það liefur uú borizt út, að liin fræga ítalska kvikmyndaleik- kona Gina Lollobrigida ætlar að giftast bandaríska fasteignasal- anum George Kaufman frá New York. Stúlkan til liægri á myndinni er sýningarstúlka og er með skartgripi, sem kosta fleiri millj. króna. T. v. er vinnu- veitandi hennar, Susanne Erik- sen, sem rekur skóla fyrir sýn- ingarstúlkur í Múnchen. 20 ár eru liðin siðan Susanne byrj- aði sem sýningarstúlka, en á öðru starfsári sínu var hún kjörin fegurðardrottning Þýzka- lands. Það þótti i frásögur færandi að kona liins fræga hljómsveit- arstjórnanda Herberts von Karajans var viðstödd á hljóm- leikum, sem liann stjórnaði nú nýlega í París. 236 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.