Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 18
Þau eru ekki svona léttklædd vegna veðurblíðunnar, sem var í Englandi í október, heldur ekki af monti yfir enska fán- anum, nei, ástæðan var sam- keppni um skemmtiferðalag til Gíbraltar. Þessi 10 ára gamli drengur, Jörg Petratz í Berlín, fékk mik- inn áliuga á að læra á kontra- bassa, en það er sjaldgæft að unglingar iiafi áhuga á að leika á þá. Námið stundar liann á „Georg Priederich Hándel- hljómlistarskólanum' ‘ í Berlín. —» Chaban Delmas er forsætisráð- herra Frakklands og borgar- stjóri i Bordeaux. Það þarf því engan að furða þótt hann sjá- ist stundum á hlaupum. Eins og kunnugt er breyta Bretar yfir í metrakerfið nú bráðlega og einnig myntinni úr 12 tölu í tugi. Á myndinni sjást aðalumsjónarmenn myntbreyt- ingarinnar vera að skoða nýju peningana. Að búa til ýmsa smáhluti úr hálmi er orðinn gamall siður í flestum löndum. Þessi enska kona er að búa til hálmengla til að skreyta með kirkju. Þessar ungu stúlkur voru ný- lega á ferð í París og sáu þá þennan drekahjálm, en önnur varð svo hrifin af lionum, að hún lét taka mnyd af sér með liann. -» 238 HEIMILISBI, AÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.