Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 37
58. Þeir voru lokaðir inni í liring sem myndaðist af tjöldunum og kofunum. í miðjunni var undirbún- ingur hafinn að liinu spennadi einvígi. Sterkur stólpi stóð upp úr hrúgu af stórgrýti og utan um hann voru tveir slöngvivaðir festir. Stóri Úlfur útskýrði: „Þú sérð jressi tvö reipi — sínum endanum verður hnýtt í hvorn okkar.‘ ‘ 59. Báðir fengu hníf í vinstri hönd og indíánaöxi í þá hœgri. Hvíti maðurinn leit á sína öxi og kast- aði henni langt út fyrir hringinn. „Hún er ekki til neins, þín er langtum betri.‘ ‘ Höfðinginn hreytti út úr sér: „Þú færð ekki aðra.‘ ‘ „Þá berst ég með hnífnum einum.“ Bauðskinninn reyndi að æsa óvin sinn upp með móðgunum. 60. Masklúka gamli sat steinþegjandi á jörðinni eins og ekkert væri um að vera. Höfðinginn hlaut- að ráðast á hann, þar eð hann sýndist alveg kæru- laus. Hann stökk á Masklúku gamla með stríðsöskri og öxina reidda til banahöggs. Hvíti maðurinn spratt á fætur svo höggið geigaði. En höndin rakst ofan á hnífsblaðið, sem hafði verið brugðið snarlega á loft. HEIMILISBLAÐIÐ 257

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.