Alþýðublaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 3
ÁL&ÝÐUBLAöia 3 Baldursfpfa ÍS. 0Í2ní 96S. — Bímí. ®S1. íslenzkt sipjör 2.30 x/2 kg., minna ef mikið er keypt i einu. Kandis, rauður, 0.75 x/2 kg. Haframjöl 0.35 x/2 kg. Hrís- grjón 0.35 V2 kfif- Hveiti 0,35 x/a kg. Kaífi, brent og mal- að, 2.00 'Va kg. Kaífibætir, Lúð- vík Davíð, 1.30 J/2 kg. Súkku- laði 2.00 1/2 kg- Hreinlætisvörur. Krydd. Tólg. Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- ljós-olía. Eins og fyrr verður bezt HjÚlpárstÖð Hjúkrunaríélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . , kl. n —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e1 -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Munið, að Mjólkurfélag Eeykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. H ÁÆTLUSARFERÐIR Q Nýju bifreiðastAðinni ^ m Lækjartorgi 2. m m Keflavík og Garð 3 var i £2 m viku, mánud., miðvd., Igd. £2 £2 Hafnarfjörð allan daginn. £2 Yífilsstaðlr sunnudögum. £2 m Sæti 1 kr. kl. 1 i1/^ og 2XJ2. tH Sími Hafnarfirði 52. — Reykjavík 929. HHHHHHHHHHHS Veggfóðup. að verzla í verziun Theðdórs N, Sigurgeirssonar, Baldursgötu 11. Sími 951. Vöi?u2» sexidaf helm. Viðgexrðil!? á regnhlífum, grammófónum, blikk og emaill. ílátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skóíavörðustíg 3 kjall. (steinh.). Afar-fjöibreytt úrval af ensku veggfóðri fyrirliggjandi. Góður pappír. — Gott verð. Hití & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. leyti rann til íslaadsbanka. Þannig iiðu ekki nema nokkiir mánuðir frá því bankastjórnin þóttist engan stuðniog þurfa, og til þess, er því var yfir lýst, að hann kæmist ekki af án þess. Svipáð átti sér stað nú í vetur. Bankastjóri íslandsbanka lét þá í ijósi á opinbarum fundi, að íslandsbanki þyríti ekki ástuðn- ingi ríkisins að hálda, en það hefir ííklega átt að þýða, að bank- inn þyrfti eklci frekari stuðning en orðið var. En hvað skeður skömmu seinna? Bdgar Rica Burrougha: Ðýi« Tarsans, IV. KAFLI Sliítá. Daginn eftir notaði Tafzan til þess að búa sig betri vopnum og rannsaka skóginn. Hann strengdi boga sinn með sitium úr hirtinum, er harm hafði lagt að velli kvöldið áður. Hann hefði reyndar frem- ur kosið görn úr Shítu, en lét sór þetta nægja, unz gæfan leiddi hann í færi við hinn stóra kött. Hann fléttaði sér líka langt og sterkt strárelpi — eins og hann forðum notaði til þess að stríða hinum skapilla Tublat með, — sem síðar hafði reynst honum svo ágætt vopn. Hann gerbi skeiðar um hníf sinn og örvamæli, og úr hjartarskinninu bjó fiann til mittisskýlu og belti. Að svo búnu lagbi hann af stað til þess að kanna hið ókunna land. Hann var kominn að raun um, að þetta var ekki hin góðkunna vesturströnd Afríku, því að hér snáii ströndin móti austri; — sólin sagði honum til um það. En eins vis var hann um hitt, að þaÖ var ekki austurströnd Afríku, því skidið hafði áreiðanlega ekki farið um Miðjarðarhaf, Suez-skurð og Eauða- haf, og ekki hafði það haft tflma til þess ab fara fyrir Góðrarvonaifiöfða. Ilann var því alveg í vand- ræbum. með, hvar haijn mundi veru. Stunduin hélt hann, að skipið heíði ílutt sig yftr Atlandshaf, og hann beibi verið setrur á iand ein- hvers staðar í Suður-Ameríku, eu nærvera Núma ljónsins, sannfærði hann um, ab slíkt gat ekkí verið. Tarzan hélt eftir skóginum fram með ströndinni. Einveran var farin að hafa áhrif á hann, svo hann hálfsá eftir því, að hafa hafnað fólagsskap apanna. Hann hafði ekkert séð til þeirra síðan fyrsta dag- inn, en þá voru áhrifin frá menningunni enn i fullu fjöri. Nú var hann kominn nær því að vera hinn gamli Tarzan, og þótt hann vissi, að fátt væri sameiginlegt með honum og öpunum, þótti honum þeir þó betri en englr félagar. Hann fór hægt, ýmist á jörðinni eöa í trjánum, og tíndi ávexti eða lirfur, sem nóg var af. Hann var kominn um mílu vegar, er vindurinn bar þef- inn af Shítu. Pardusdýrið Shfta var einmitt dýr, sem Tarzan kaus nú að komast í kast við. Hann vantaði garnir þess í bogastreng og skinnið í mittisskýlu og örvamæli. Apamaðurinn tók því að læðast i nánd við dýrið. Skjótt, en hljóðlega sveif hann gegn um skóginn í áttina til villikattarins, og ekki var lrann, þrátt fyrir ættgöfgi sina, vitund manulégri en villidýrið, sem hann ætlaði að veiða. , Þegar hann nálgaðist Shítu, varð hann þess var að hún var Jika á veiðum, og rétt í því hann Komst að því, bar vindblær að vitum lians þefinn af mannöpum, hægra megin við hann. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.