Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 26
— Þannig verður það bezt, Bob. — Natalie .Hann greip um handlegg lienn- ar og liélt henni fastri, er bún ætlaði að fara. — Þú liittir mig einhvern tíma aftur, er það ekki? — Einhvern tíma, endurtó.k hún lágt eins og utan við sig. — Einhvern tíma, ef til vill. Hún varð næstum reið við hann. Ó, af hverju sleppir hann mér ekki? hugsaði hún örvæntingarfull. Veit hann ekki, hve þetta er mér óbærilegt, eða heldur hann, að mér standi á sama? — Vertu ekki svona hörð, bað hann. — Viltu lofa mér því, að ég fái að sjá þig aftur, Natalie? Hún þvingaði fram hlátur. — Við skulum ekki vera hátíðleg, Bob. Hvorugl okkar er í jafnvægi. Auðvitað hittumst við aftur einn góðan veðurdag. Hann hlaut að vera ánægður með það. Einn góðan veðurdag, einlivern tíma. . . . Þetta voru grimm orð, þegar hjarta hans var í molum hennar vegna. Hún sagði ekki meira fyrr en hún var kom- in út í bílinn og hann stóð berhöfðaður við hlið hennar. Og það voru hennar síðustu orð: — Vertu góður við Marjorie, — mín vegna, Bob. — Það mmi ég vera, sagði liann alvarlega. — Hennar vegna. 30. kafli. Næstu dagar liefðu verið henni óbærilegir, ef Lrary hefði ekki notið við. Það varð Nat- alie Ijóst síðar. Hann beið liennar, er lnin kom aftur til baka á liótelið. Hún hafði skilið eftir skilaboð til lians um það, sem gerzt hafði. — Hvernig líður lienni? spurði liann og var mikið niðri fyrir. — Ég veit það ekki, en Bob lieldur, að hún lifi þetta af. En hún verður krypplingur það sem eftir er ævinnar. Það er liræðilegt. — Meira en hræðilegt, — fyrir Marjorie. — Já, fyrir alla aðra en liana hefði það ekki verið eins liræðilegt, hrópaði hún reiði- lega. — Mér líkaði aldrei við liana, játaði Larrv, — en ég veit, hvernig lienni verður við, er hún kemst að þessu. Hann tók um báðar hendur hennar. — Hvað ætlar þú að gera nú, Natalie? — Ég ætla að fara aftur til Lundúna. 1 kvöld, ef mögulegt er. Ég . . . Hún hikaði og brosti örlítið. — Ég, ég lield, að ég sé búin að fá nóg af Ríverunni að þessu sinni, Larry- — Veslings harn. Það er þá skiljanlegt. Ég fer með þér til Lundúna, bætti hann við og brosti dauflega. — Ég held, að ég sé líka bú- inn að fá mig fullsaddan af Ríverunni. —- En þú getur ekki farið núna. Það máttu ekki. Ég get séð um mig ein. — Ég fer með þér, Natalie. Hún snerti liendi lians. — Þú erl alltof góð- ur, Larry. — Ég elska þig, Natalie. Hún fölnaði. — Þú átt áreiðanlega eftir að elska einliverja aðra, einhvern tíma. Þetta hljómaði næstum eins og bæn. — Ekki svo lengi sem nokkur von er fyrir mig. Hún liristi Iiöfuðið. — Það er engin von, Larry. Og það verður aldrei nein von. — Nei, heyrðu nú. Hann lagði hendurnar á axlir hennar, hristi hana til og hló lítið eitt. — Þú ætlar þó ekki að segja mér, að þú hafir í hyggju að lifa eins og nunna? — Nei, langt í frá. Nú brosti liún. einnig. — Ég vona sannarlega, að ég eigi eftir að eignast vini .0, en, hrópaði hún óhamingju- söm — ég er mesti lieimskingi í heimi, Larry, það veit ég vel. Þannig er ég sköpuð í þennan heim, eða ef til vill lief ég þroskað mig upp • að vera það. Þegar maður er hræðilega ein- mana sem bam, eða alla vega meðan maður er að alast upp, þá verður maður fyrir svo mörgu góðu. Það er hægt að gefa einhverjuin eitthvað, en það er ekki hægt að taka það aftur. Allt í einu lyfti hún hendinni eins og af innri þörf og snerti andlit hans. — En hugsunin um þig mun hjálpa mér, Larry. Svo að ef þú vilt vera vinur minn . . . Hann þrýsti hönd liennar svo fast, að liana sárkenndi til. — Að eilífu, Natalie. En nú verðurðu að reyna að sofa svolítið. Er liún var komin aftur til Lundúna, átti hún ekki í neinum erfiðleikum með að út- vega nýja lijúkrunarkonu í sinn stað hjá Bob. Hún eyddi heilum degi í að setja ungfru Simpkins inn í öll smáatriði og var að lokuin 62 heimilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.