Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1977, Qupperneq 31

Heimilisblaðið - 01.05.1977, Qupperneq 31
Við. sem vinnum eldhússtörfin Heit brauð í ofni er bæði góður og skemmtilegur matur. Berið þau fram á kvöldin ef það koma gestir, eða berið þau fi'am sem forrétt. Það er hægt að búa til aiargskonar ofnabrauð og þegar maður einu sinni er kominn upp á lag með að búa það til er alltaf hægt að breyta um °fanálegg. Hér eru nokkrar uppástung- Ur, sem danskur matreiðslusérfræðingur kefur búið til og það eru auðveldar og ein- faldar uppskriftir, sem ekki eru m.jög dýrar. TúnfisJc-brauð með eggjum og (V'ænum pipar. Hrærið saman 1 dós af túnfiski í tómat, Ra u gi' mayonnaise, 2 msk creme fraiche, salti, pipar, karry og sítrónusafi eftir sni.ekk. Smyrjið þessu á þykkar sneiðar fransbrauði, sem er skorið langsum og SlUurt með smjöri. Bakið brauðin í ca 15 niín við 200—225° hita. Skerið brauðið 1 niinni sneiðar og skreytið með harðsoðn- um egg-jum og paprikuhringjum. ^exikobrau8. Hyrir 4—6 sneiðar af venjulegu frans- rauði er hrært fars af 250 gr nautakjöti ug út í það er hakkað 1 sneið af reyktu -’uconi. Bætið 4—6 sneiðum af niðursoðn- Uni. söxuðum paprikum (gjarna bæði ö!ænum og rauðum), 2—8 msk tómat- sosa, ofurlítið salt, pipar og hvítlaukssalt u fir smekk. Smyrjið farsinu á brauðið og ® eikið brauðið í brúnuðu smjöri á pönnu, ,yist brauðhliðinni og síðan kjöthliðinni, a,1gað til farsið er brúnt en ennþá rautt ati Sa^ari^ innan í. Bragðast vel með sal- ur hráum sveppasneiðum, tómatsneið- I1Eimilisblaðið um og söxuðum lauk og steinselju, krydd- uðu í olíu- og ediksblöndu. Shinkubrauðið hennar Chartlottu. Ristið venjulegar brauðsneiðar aðeins í smjöri á pönnu. Leggið sneiðar af skinku á hverja sneið og þar ofan á ef til er belg- ertur (harrieots verts). Fyrir hverja brauðsneið er reiknað 1 harðsoðið egg sem hrærist með 3—4 msk mayonaise, 1—2 msk rjómi, ríkulega úthrært sinnep og salt eftir smekk, sem hrærist saman og er lagt yfir skinkuna og baunirnar. Bak- ast í 10—15 mín. við 200° hita. Flute a la Pizza. Langt ,,flute“-brauð er skorið langsum og penslað með olívuolíu eða bræddu smjöri með ofurlitlu basilikum-kryddi. Þétt lag af tómatsneiðum eru lagðar á brauðið og ofan á þær er ýmist lagðar sardínur og þykkar sneiðar af mildum osti. Penslið aftur með olíu eða smjöri og brauðin bak- ast í ca 10 mín við 200—225° hita. Skreytt með olífusneiðum og saxaðri steinselju. Það eru til ótal uppskriftir af góðum hænsna- og kjúklingaréttum, bæði auð- veldum og flóknum, en sameiginlegt með þeim öllum er að þetta eru allt góðir réttir. Ostagratineraður timiankjúklingur. 1 þennan rétt er hægt að nota sundur- hlutaðan frosinn kjúkling, frosin læri eða bringu, eða maður getur sjálfur hlutað í sundui' stóran kjúkling. Þar að auki þarf smjör, salt, pipar, Vo tsk þurrkað timian, 1 saxaður laukur, ein dós tómatar, ca 1 dl rifinn ostur, ofurlítið smjör. Kjúklinga- 103

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.