Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 7
láta fyrirberast lengi í senn. Sníkjudýr ferskvatnsins héldu áfram að naga sig föst í sár hans, og hitinn brann í blóði hans. Hann var lagður aftur á stað, löngu áður en hann hafði í rauninni jafnað sig eftir hina fyrri misheppnuðu tilraun. Aft- Ur ^yfti hann höfði upp úr vatnsflaumn- Urn °g virti fyrir sér fossinn, eins og til ý6ss að finna þann stað, sem bezt væri til þess fallinn að þreyta á stökkið. í sömu aildrá sá hann annan lax og minni stökkva UPP á við, glampa í sólskininu og sveifl- ast UPP og yfir fossbrúnina af öryggi, þar Sei11 hann svo hvárf sigri hrósandi beint af augum. Sú sjón var einum of mikið fyrir stolt Pessa stóra fisks. 1 afspyrnu flýti og bráð- l£eði sveiflaði hann sér hátt í loft upp. etta var með fádæmum fallegt stökk, veimur fetum hærra en hið fyrra og feti eilgra en stökk litla laxins hafði verið, sem sv° vei hafði heppnazt. En æ, — þetta stökk var út í bláinn gert, og það mis- ePpnaðist — sökum sársins aftur við sPorðrótina. Laxinn hæfði vatnssúluna ngt út til hliðar þar sem straumurinn Vai‘ þunnur og alltof dreifður og vatnslít- tii þess að geta veitt þann stuðning sem |lauðsyniegur var. Laxinn stritaðist með lampakenndum þunga og einbeitni, en V atnið iét undan, í stað þess að veita þá P'ótspyrnu sem þurfti til. Laxinn slöngv- a ist niður á við, slóst utan í klettinn til . 1®ar °g hrapaði öðru sinni niður í hyl- inn. ^ þetta skipti var hann ekki hálfvegis lnglaður, heldur fullkomlega. Smám sam- Jafnaði hann sig þó, eftir hrakninga í ar öðl'i hylsins, og synti rólegur út í lygn- a vatn nálægt bakkanum. Nú var hon- fi^l 01^ Ijóst, að hann yrði að hvílast óhkomlega, áður en hann gerði enn aðra llraun til stökks. etl ann hef:öi átt að synda út í dýpra vatn, SVo]afnvel eðlisávísun hans brást honum, 0 öasaður var hann og vonsvikinn eftir HEIM allt það, sem fyrir hann hafði komið. Hann synti um sem í blindni, sneri sér við hvað eftir annað, og fyrir kom, þegar hann nálgaðist iðukastið um of, að hann kút- valt og rak kviðinn upp í loftið, ófær um að gæta síns eigin jafnvægis. Þá fann hann skyndilega fyrir höfugum þunga og fann fyrir biti hvassra tanna, sem læstu sig í hrygg hans skammt fyrir aftan höf- uðið. I snöggu átaki upp á líf og dauða, með hinztu kröftum, tókst honum að hrífa sig lausan frá árásaraðilanum, en fyrir bragðið lenti hann í grunnu vatni þar sem hann lá eitt andartak með hálfan skrokk- inn upp úr, og sólin skein logheit á silf- urhreistrið hans og ferlegt sárið við höf- uðræturnar. Samstundis var árásaraðil- inn búinn að ráðast á hann að nýju — þetta var dökkbrúnn og grannvaxinn vatnamörður með Ijós og hræðileg augu — og hann beit á barkann. Fiskurinn stóri lá í krampaskjálfta — án þess að geta veitt mótspyrnu meir. Mörðurinn, sem nú var viss um að fórn- arlamb hans væri dautt, tók til við að draga það nær bakkanum. Þar, úti á opnu svæði, væri hinsvegar ógerningur að fá notið máltíðar í næði. Þetta smáa dýr, sem jafnframt var flestum dýrum léttara, var í fimi sinni sannkallaður vöðavhnykill. En laxinn dauði var of þungur fyiúr það til dráttar. Það var rétt með naumindum, að sigruvegaranum hafði tekizt að draga hann upp úr djúpinu. Aftur á móti var það honum fullkomlega um megn að koma honum vel upp á bakkann og inn í runna- þykknið. En svo skynsamur var hann, að hann tók til að hugsa ráð til þess að minna þunga veiði sinnar og auka um leið sína eigin krafta. Hann byrjaði því að éta af bráð sinni, og gjóaði um leið flóttalegum augum í átt til runnanna, ef svo kynni að fara að bjarndýr eða gaupa rækju þar fram trýnið og stælu frá hon- um veiðinni. Hátt uppi í heiðríkjunni, þar sem ekki ILISBLAÐIÐ 115

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.