Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Qupperneq 3

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Qupperneq 3
Óskalög fyrir fugla EFTIR RICHARD DAVIDS Fyrix- nokkrum mánuðum vakti ég at- y&li tortrygg-inna ferðafélaga minna á ’exnmtilegu tómstundagamni þar sem við v°i’um staddir í fjallakofa einum. Skóg- uinm umhverfis var sem dauðs manns þaðan barst ekki hið minnsta fugla- 3°ð. Ég kom plötuspilai’anum mínum fyr- við °pinn glugga og lagði á hann plötu njeð söng skarlatsfinkunnar. Hálfri mín- u u síðar sátu sex eða sjö finkukai’lfuglar uPpi í trénu fyrir utan gluggann, sindr- ;lUdi i sinni rauðu og svörtu fjaðurpragt. . Uai' á plötunni var söngur steinbi’jóts- ^us, 0g varla hafði hann hljómað út í skóg- hv yrr^^na fyrr en karlfugl svaraði ein- evsstaðar innan úr skóginum. Fáum sek- um síðar var hann kominn að glugg- Um ásamt tveim öðrum karfuglum ycidum í-auðum, svörtum og hvítum Jóðrum. I_ ðd'am hélt platan að snúast, og lyng- l^na ffuggaði út úr hátalai’anum. 1 fjar- ]J“ handan frá bjarginu gaggaði önnur sjá h ^ mð^’ °s anciari;aiíi síðar mátti st' ana koma þjótandi upp eftir skógar- ai,&num- Hún nam aðeins einu sinni stað- Hta^ ^eSS að fiaufa 1 áttina að okkur og st-]/*kUr vita að hún væri á leiðinni; síðan upp á smáklett útifyrir glugg- anum, þaðan sem hún gat gægzt innfyrir. Þegar hún varð ekki neinnar lynghænu vör, vappaði Ixún umhverfis kofann allan daginn; og vinir mínii’, sem fram til þessa höfðu ekki látið í ljós neinn sérstakan áhuga á fuglum, héldu nú áfi’am að laða til sín hverja fuglategundina af annarri, þangað til tók að rökkva. Fuglai’addir á hljómplötum eru miklu áhrifaríkari en gamaldags eftirhermur og veita náttúruskoðaranum öldungis nýja möguleika til að rannsaka fuglana í eðli- legu umhverfi þeirra. Fuglar sem maður ella sér mjög sjaldan eða aldrei, koma sjálfviljugir þegar gramnxófónninn kallar — og afhjúpa um leið hverrar tegundar þeir eru. Því að einungis þröstur hlýðir þrastarsöng, og sama máli gegnir um aðra fugla, hvexnaf sinni tegund. Allir geta lað- að sjaldgæfa fugla heim að gluggakistunni sinni og notið fegurðar þeii’ra. Allt sem maður þarfnast er grammófónn og nokkr- ar hljómplötur með fuglaröddum. Á vorin er hægt að laða til sín heilu hópana, en síðar á árinu, þegar karlfugl- arnir hafa yfirgefið svæðin að mestu, kem- ur aðeins stöku karlfugl til skila. Og þeg- ar hann kemur, er hann örvinglaður af x’eiði yfir þeirri ókunnu rödd sem hann

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.