Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Page 7

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Page 7
fe*gið aðsvif af illsku. Hann var einfald- eka ekki búinn að átta sig á því, að Krist- lne Var uppkomin stúlka, heldur leit stöð- Ugf a hana sem gelgjulega og óþroska skólastelpu. »Nú eru aðeins fjórtán dagar þangað 1 eg fer,“ sagði Niels einn daginn þar Sem þau sátu saman á bekk í garðinum. »Heldurðu ekki, að það sé bezt ég tali við ■ ann föður þinn?“ ■Hú mátt ekki láta þér koma slíkt til xngar, Niels,“ svaraði hún og þrýsti hönd ans blíðlega. „Þú veiztt nú hvemig hann Pabbi er — hann verður óður þegar hann emst að því, að við séum heitbundin. Við skulum heldur bíða og sjá til.“ »Sjá til?“ endurtók pilturinn nokkuð Pohnmóður. „Hversvegna í ósköpunum afum við ekki heldur alla sjá og vita, að ei'Uffl hvort öðru kær? Og hvenær eig- við Um við svo að gifta okkur?“ ”% veit það ekki,“ hvíslaði stúlkan. ” abbi veitir aldrei samþykki sitt . . . og ek vil ógjarna gera nokkuð gegn vilja nan3.“ »Tekurðu hann þá fram yfir mig?“ sÞurði Niels. „Eigum við að bíða árum Saman, þangað til honum kann að þókn- ast að veita samþykki sitt? Nei, ég skal Sekja þér eittt, stúlka mín: Ég fer strax Uiorgun á fund gamla mannsins og segi U'Uiim, að við séum hrifin hvort af öðru. k hann má hvína og hvæsa eins og hann Vstir.” ó>^ máttu ekki, Niels,“ sagði Kristine as^eSin. „Hann gæti gert þér eitthvað i • Hegar hann reiðist, þá veitt hann ekki hvað hann gerir “ ^Hngi stýrimaðurinn rak upp hlátur. Sú ið f1T1Vnh’ ab skipstjórinn gamli gæti sleg- ,lclnn svo, að hann biði þess ekki bætur, a®i mjög hlálega á hann. jj’: u naátt ekki hlæja að þessu,“ sagði ^nstine eilítið sár. „Ég veit auðvitað, að 0l.*.ei>f sterkari en hann. Pabbi er líka mn gamall maður. En ef það kemur ^ E 1 M I L I S B L A Ð I Ð til átaka á milli ykkar og þið verðið al- varlegir óvinir, þá verður það verst fyrir mig. Mundu það, að hann er faðir minn og að mér þykir vænt um hann. Þó að hann sé dálítið skrýtinn og þröngsýnn, þá hefur hann alltaf vérið mér góður.“ „En hvað á ég að bíða lengi?“ spurði stýrimaðurinn. „Taktu eftir því, að það kemur tæki- færi, þar sem við getum talað saman við hann,“ sagði Kristine „Ég mun áreiðan- lega skrifa þér oft. Og það eru heilir fjór- tán dagar þangað til þú ferð. Við eigum eftir að hittast á hverjum degi þangað til.“ „Ojá, og vera í feluleik milli runna og sitja saman á bekk og skjálfa af ótta við að einhver komist að því, að við eigum stefnumót," svaraði Niels Lund. „Nei, ef þú létir mig ráða, þá færum við strax á morgun til gullsmiðs og keyptum hringi, og síðan létum við föður þinn láta eins og honum þóknaðist. Annars skulum við ekki tala meira um þetta núna, elskan mín.“ En Niels Lund var síður en svo ánægð- ur með það, að taka þurfti svo mikið til- lit til skapsmuna og sérvizku Bastholms gamla skipstjóra. Var hann ef til vill ekki nógu góður tengdasonur? Og var nokkurt vit í því, að hann skyldi aðeins fá að sjá stúlkuna sína í einn skitinn hálftíma á dag? Nei, hann hafði mesta löngun til að ganga til móts við andstæðinginn og láta bardaganum lokið. En úr því að Kristine vildi ráða, þá . . . Niels Lund reikaði niður að höfninni í von um að koma auga á Kristine. Það var um nónbilið, og þrír klukkutímar þangað til þau áttu að hittast. Biðtíminn var langur. Allt í einu mundi hann eftir því, að garður gamla lóssins lá að garði Bastholms. Lóssinn hafði verið góður vin- ur hins látna föður piltsins, og ef hann heimsækti nú gamla manninn, gæti hann 151

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.