Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 10

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 10
pallinum, en Kristine sat kyrr og starði á eftir honum. Hvað átti þessi undarlega framkoma að þýða? Hann var í versta skapi sem hugsast gat, en vegna hvers í ósköpunum vildi hann sækja Niels? Og hvernig hafði hann getað komizt að því, að þau voru heitbundin? Basthlom liafði nú gripið sér í hönd eikarstaf að vopni, og þannig hervæddur tók hann á rás í taktföstu skálmi út eftir götunni. Andlit hans var svarbláttt af reiði og augun skutu gneistum. Aldrei fyri' hafði þessi maður verið særður jafn djúpt- Ef þessi ungi sláni hefði fengið þá flugu í hausinn að vilja kvænast Kristine, þá skyldi sá gamli hafa verið maður til að koma í veg fyrir það. En núna, þegar ná- unginn sá arna hafði ákveðið að giftast henni alls ekki •— þá var það slík regiH' móðgun að gamli maðurinn vildi ekki láta slíkt viðgangast að sér heilum og lifandi- Pilturinn skyldi fá að kenna á því, hverj' 154 H E I M I L I S B L A Ð I ^

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.