Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 12
SKUGGINN Framhaldssaga eftir George Owen Baxter Hinn raunverulegi Skug-gi hlustaði og skildi. Fyrsta þrekvirkið, sem Tom Con- verse gerði í nafni hans, undirstrikaði mismuninn á ævintýramanninum og glæpamanninum. Við athugun á hinum drengilegu aðferðum Tom Converse, sá hann sín eigin afbrot eins og þau voru, í öllum þeirra andstyggilegleika — og hann hataði Tom Converse og allan heim- inn miklu meira en áður. „Ætli þeir nái í hann?“ spurði Skugg- inn einn af þeim, sem nálægt voru. „Nái í hann? Það veit ég ekki. Það hef- ur fyrr verið sagt, að ekki væri hægt að höndla Skuggann, en úr því að tekizt hef- ur að sjá framan í hann, ætti það ekki að vera eins erfitt. Að minnsta kosti hafa þeir sporhundar, sem elt hafa hann hing- að til, aldrei jafnast á við þá, sem nú eru að verki.“ „Ekki það?“ „Nei. Algie Thomas hefur tekið forust- una, og Joe Shriner er alveg utan við sig af því, sem gerzt hefur. Þetta er í fyrsta skiptið, skal ég segja þér, sem illa hefur farið fyrir honum, þetta er í fyrstta skipt- ið, að manni hefur tekizt að sleppa úr fang- elsinu síðan hann varð sheriffi, og þetta um við á stundinni farið inn í bæinn og keypt trúlofunarhringana." Bastholm gamli skipstjóri og tengda- sonur hans urðu brátt mestu mátar. Niels var duglegur sjómaður og skynsemdar piltur — og svo greindur hafði hann verið að sjá það strax, að ekki þýddi að setja er í fyrsta skiptið, sem. nokkur maður hef- ur leikið hann svona grátt. Hann hefui' ekki eirð í sínum beinum fyrr en haní1- nær í Skuggann dauðan eða lifandi." „Eru þeir að safna liði?“ „Já. 0g þeir eru vandlátir. Þeir hafu aðeins menn, sem hafa fráa hesta, og það eiga að vera menn, sem ekki eru hræddii' og kunna að fara með riffil og skamnv byssu. Ef þú ætlar þér að komast í liðið. verðurðu að flýta þér að segja til þín.“ Skugginn hristi höfuðið hlédrægnislega „Ég er haltur,“ sagði hann. „Ég er eng' inn maður til þess konar starfa. En éí efast ekki um, að þeir nái í Skuggann. 1 þetta skiptið sleppur hann ekki.“ „Heldurðu það?“ „Já. Þeir þurfa ekki annað en ríða 1 námunda við hús Plummers og bíða þa1’- Það er óhætt að treysta því, að Skuggiu^ lætur ekki standa á því að gorta af Þv’ við kærustuna, hvernig hann bjargað1 bróður hennar.“ „Það er mjög sennilegt. En ætli hon' um sé ekki ljóst, að þeir bíði hans þai** „Skugginn er nú ekki að hugsa um slíl<íl smámuni. Auk þess býst hann við, að hans sig upp á móti staðföstum vilja gahJ^ mannsins. Bastholm var í sjöunda him111 yfir því hversu ungu hjónin voru hah1' ingjusöm — og gamla lóssinum var sv° skemmt, að tárin streymdu niður veðu1' barðar kinnar hans. 156 HEIMILISBLAÐIÍ?

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.