Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Síða 15

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Síða 15
heyrðu þeir hræðsluóp þaðan. Plummer °Pnaði glug-g'ann upp á gátt. >,Hún er farin, sheriff. Hún er horfin. hún hefur skilið eftir bréf, þar sem hún segir frá, að hún . . . nei, ég skil ekki, hvað þetta á að þýða. Það er líkast því, sem. hún sé gengin af vitinu.“ Svar sheriffans var skipun til manna sinna: „Við náum í hana aftur. Herðið ykkur, piltar!“ J°e Shriner hafði gefið fordæmið. Þeg- ar hópurinn nam staðar, hafði hann ekki eirð í sér til að vera kyrr, heldur lét hest- !nn tölta í hring. Og einmitt þegar sher- Hfinn gaf skipun sína, var hann svo lán- sarnur, að eygja eitthvað, sem var á hreyf- jn§'u uppi á hæðinni, samt hálfhulið af hjarrinu. Samstundis keyrði hann sporana í kvið- ]nn á hestinum, svo að hann þaut á stað l,Pp hæðina, eins og ör væri skotið. Hann gei'ði hinum ekki kunnugt, hvað hann Uifði séð með nokkurri bendingu eða kalli. h það, sem hann hafði séð á hreyfingu Pai'na uppi, var reiðmaður, vissi hann full- Veh hver það var, og þá vildi hann einnig aía heiðurinn af að berjast við hann og aka hann til fanga. En varla var hann kominn á fulla ferð, heyrðist lítið hræðsluóp frá kvenmanni. etta, sem sást svo ógreinilega uppi á hæð- Juni gi'eindist nú í tvennt, tvo reiðmenn, Sem hleyptu út úr kjarrinu og niður hæð- na hinum megin. J°e Shriner var aldrei þessu vant fljót- n að hugsa, hann fór ekki að tefja tím- lu.n með að taka upp skammbyssuna, held- a'ð se áfram á hestinum og reyndi nalda jafnvæginu, þannig að sem létt- yS Væri fyrir dýrið. Hesturinn hlióp því hæðina eins og hann væri í veðhlaupi. ó) ^ans hom allur hópurinn. fíleði- ein . rra gáfu til kynna, að þeir hefðu ^ nig komið auga á flóttamennina. En s an^an reið Skugginn með kvenmann, jj jlann ætlaði að stela frá heimili sínu. a stoðaði nú, að Captain væri frár á ISBLAÐIÐ fæti, þegar hann þurfti að fylgjast með hestti, sem var miklu seinni. Benn Plummer nísti tönnum, þegar hann hélt aftur af hesti sínum, sem var vanur að fá að spretta úr sporj undir svona kringumstæðum. Á eftir þeim kom hóp- urinn eins og svartur bakki, sem færðist nær hverja sekúndu. Bláfótur var góður hestur, en komst ekki í hálfkvisti við Cap- talin. Árangurslaust notaði unga stúlkan bæði svipu og spora. Bláfótur hristi faxið og dróst- stöðugt aftur úr. Benn Plummer greip til skammbyssu sinnar. Hann sá, að nú eða aldrei var tím- inn komin fyrir hann að sýna vaskleika sinn og vinna viðurkenningu Skuggans. Ef hann léti ná þeim og taka Sylvíu, gæti hann aldrei vænzt þess, að hinn mikii mað- ur kallaði hann vin sinn. Sylvía Rann — hin hugrakka Sylvía — sýndist þegar vera að gefast upp. Hún notaði bæði svipu og spora, en aðeins m.eð hálfum dugnaði. Hvernig gat Benn vitað, að hún þráði, að sér yrði náð og færð aftur heim. Mildu frekar gat hún fellt sig við að verða kölluð fyrir rétt — miklu held- ur það en að komast leiðina á enda og bind- ast glæpamanni. Hún blessaði í huga sín- um Bláfót, sem sýndi ljóslega, að hann gat ekki aukið meira hraða sinn. Benn hrópaði til hennar: „Geturðu ekki komið honum úr sporunum?" „Hann- vill það ekki,“ svaraði hún, „halt þú áfram og bjargaðu sjálfum þér, það gerir ekkert til með mig. Það er enginn, sem getur gert mér neitt.“ „Ég verð hjá þér. Ég læt heldur skióta mig en bregðast þér. Heldurðu að ég vildi koma aftur til Skuggans og segja honum, að ég hafi skilið þig eftir? Ég verð hér, þó að líf mitt sé í veði. Þeir skulu taka mig á undan þér.“ „Nei, nei, Benn!“ „Ég segi jú, ég hleyp ekki frá þér á þenna hátt. Þeir mega gera við mig, hvað sem þeir vilja.“ Sylvía stundi við. Hún vissi, að Benn 159

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.