Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 21

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 21
»Haldið þér, að hann sé það?“ spurði hann. >,Morðing-i ?“ sagði hún. „Já, ég veit það J!u betur en nokkru sinni áður. Ég veit ‘^a, að hann hefði ekki þorað að leggja 1 Það, sem þér hafið unnið. Ég spurði hann því, og ég bað hann um að reyna, en !ann vildi ekki segja neitt ákveðið. En a meðan hafði annar maður ákveðið sig 'J8' þeyst til Carlton og unnið það, sem ■ im Cochrane hikaði við að gera — mað- Ul’ sein aldrei hafði séð mig.“ >,Heyrið þér,“ sagði Tom í mótmrelandi lom- »Skugginn hefur ef til vill verið for- a laður. Hann hefði kannski gert betta Seinna.“ Hún hristi höfuðið. „Eg þekki hann of 'el- ^ú úeld ég að minnsta kosti, sð ég ekki hann. Hann hefði aldrei leikið þetta, a°nverse- Þér hafið unnið gott verk með a hjálpa Benn út og einnig með að opna ;,UR'u mín, svo ég sjái, hverslags maður n er- Eg mun hvorugu gleyma, og bað mninstíi, sem ég get gert, er að fara til a a °£ segja mönnunum, hver þér eruð.“ Benn Plummer var alveg á sama máli og y vía, en Converse hélt áfram að efast. ^ Un sagði, að þeir mundu ekki trúa henni. k mundu halda, að Skugginn væri le'|la leika á þá, svo að þeir hættu að • ,®n ^ylvía sat við sinn keip. Það brann i j6/1111 &eta gert eitthvað, sem sýndi >c „, ;æH hennar fyrir allt það, sem hann a 1 og á meðan hann var að mót- v æ a> sneri hún hesti sínum. Tom Con- 61 Se fylgdi henni á leið. hu”^að er HálítiÖ skrítið,“ sagði hann, „að H1 þess. að þér skuluð nú hverfa, ; oPess hafi einu sinni séð vel framan Si Ul ■ ^a>“ sagði hann svo, „ég hef einu , yður,“ röddin titraði ofurlítið. , ,Var efst uppi á Mount Samson. þeg- Utl ei, H'elsuðið líf mitt. Verið þér sælar, 111 Hann, við sjáumst. aftur.“ H E lN/fILlSBLAÐIÐ Hún sneri sér við í hnakknum og rétti honum höndina í kveðjuskyni. „Eftir eina klukkustund er ég komin til þeirra,“ sagði hún og var auðsjáanlega mikið niðri fyrir, „og svo kem ég aftur með góðar fréttir til yðar. Bíðið hérna, og þér megið treysta því, að þetta gengur allt ágætlega. Mennirnir geta ekki annað en trúað því, sem ég segi.“ Hún beygði sig ofurlítið áfram, og augnabliki síðar var hún horfin inn í skóg- arþykknið. XXIV. Frásögn Sylvíu. Stuttu eftir að Tom Converse var horf- inn eltingarmönnunum, skipaði Algie Thomas sheriffi mönnum sínum að nema staðar. Hann fór með þá í dálítið rjóður, og þar kveiktu þeir eld. Sitjandi umhverfis eldinn hvíldu þeir sig nú eftir áreynsluna og spjölluðu um, hvað þeir gætu gert. Joe Shriner lagði til, að þeir héldu áfram reiðinni í gegnum skóginn, og létu skot sín ríða á allt lif- andi, sem þeir kæmu auga á. En meirihlut- inn var sammála Algie Thomas um, að þeir hefðu notað nægilega mikið af púðri og höglum, og að það væri heimska að halda áfram þessum skollaleik. Skugginn var genginn þeim úr greipum, og það var ekki annað að gera en bíða rólegir til dög- unar. Þá gætu þeir aftur gert alvarlega tilraun til að komast á snoðir um, hvar hann væri. „Hann hefur farið kænlega að,“ sagði Algie Thomas gamli. „Enda þótt svo dimmt væri, að hann sæi ekkert, fór hann að skjóta, til að fá okkur til að gera það líka. Þá vissi hann, hvar við vorum, og hávaðinn af vopnunum gerði honum mögu- legt að hverfa, án þess að við yrðum þess varir. Annars hefðum við heyrt, í hvaða átt hann fór. Takið eftir, hér er svo mikil kyrrð, að maður gæti jafnvel búist við að 165

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.